„Ég mana ykkur að kasta einhverju í mig“ Máni Snær Þorláksson skrifar 5. júlí 2023 11:20 Adele á tónleikum í Las Vegas. Þar manaði hún aðdáendur sína um helgina í að kasta einhverju í sig. Getty/Kevin Mazur Undanfarið virðist vera sem það sé að færast í aukana að ýmsum hlutum sé kastað í átt að tónlistarfólki á meðan það kemur fram á sviði. Tónlistarkonan Adele ræddi um þetta á tónleikum sínum og sendi aðdáendum sínum skilaboð. „Eruði búin að sjá þetta? Ég fokking mana ykkur, ég mana ykkur að kasta einhverju í mig. Ég fokking drep ykkur,“ sagði Adele er hún spilaði í Las Vegas um helgina. Fyrir það sagði hún að fólk væri búið að gleyma mannasiðunum sínum. View this post on Instagram A post shared by Mike Snedegar (@mikesnedegar) Til að mynda kastaði einn tónlistargestur síma í áttina að tónlistarkonunni Bebe Rexha á dögunum. Rexha hneig niður á sviðinu í kjölfarið og þurfti að fara á sjúkrahús þar sem hlúið var að henni. Rapparinn Lil Nas X lenti svo í því að kynlífsdóti var kastað í áttina að honum er hann spilaði í Stokkhólmi um helgina. Sá hafði húmor fyrir því og gerði brandara áður en hann hélt áfram með tónleikana. Sönkonan P!nk hefur þá heldur betur lent í furðulegum atvikum í þessu sambandi. Fyrir um viku síðan var hún að spila á tónleikum þegar henni var réttur risastór Brie ostur. @much #PINK receives wheel of brie cheese from a fan during her show in London [via @Radikal Zee original sound - MuchMusic Það hefur þó ábyggilega verið betra en það sem gerðist nokkrum dögum fyrr. Þá kastaði aðdáandi plastpoka á sviðið til P!nk og sagði að hann innihéldi ösku móður sinnar. „Ég veit ekki hvernig mér á að líða með þetta,“ sagði söngkonan við því. Tónlist Bandaríkin Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Sjá meira
„Eruði búin að sjá þetta? Ég fokking mana ykkur, ég mana ykkur að kasta einhverju í mig. Ég fokking drep ykkur,“ sagði Adele er hún spilaði í Las Vegas um helgina. Fyrir það sagði hún að fólk væri búið að gleyma mannasiðunum sínum. View this post on Instagram A post shared by Mike Snedegar (@mikesnedegar) Til að mynda kastaði einn tónlistargestur síma í áttina að tónlistarkonunni Bebe Rexha á dögunum. Rexha hneig niður á sviðinu í kjölfarið og þurfti að fara á sjúkrahús þar sem hlúið var að henni. Rapparinn Lil Nas X lenti svo í því að kynlífsdóti var kastað í áttina að honum er hann spilaði í Stokkhólmi um helgina. Sá hafði húmor fyrir því og gerði brandara áður en hann hélt áfram með tónleikana. Sönkonan P!nk hefur þá heldur betur lent í furðulegum atvikum í þessu sambandi. Fyrir um viku síðan var hún að spila á tónleikum þegar henni var réttur risastór Brie ostur. @much #PINK receives wheel of brie cheese from a fan during her show in London [via @Radikal Zee original sound - MuchMusic Það hefur þó ábyggilega verið betra en það sem gerðist nokkrum dögum fyrr. Þá kastaði aðdáandi plastpoka á sviðið til P!nk og sagði að hann innihéldi ösku móður sinnar. „Ég veit ekki hvernig mér á að líða með þetta,“ sagði söngkonan við því.
Tónlist Bandaríkin Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Sjá meira