Ancelotti tekur við brasilíska landsliðinu næsta sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2023 14:32 Carlo Ancelotti hefur gert frábæra hluti með félagslið sín en nú er komið að því að stýra landsliði. Getty/Charlotte Wilson Carlo Ancelotti verður þjálfari brasilíska fótboltalandsliðinu á næsta ári en þetta staðfesti forseti brasilíska knattspyrnusambandsins. Ednaldo Rodrigues er formaður knattspyrnusambands Brasilíu og hann er þess fullviss að Ancelotti taki við landsliðinu eftir næstu leiktíð og stýri Brössunu því í Suður-Ameríkubikarnum í júní 2024. Carlo Ancelotti will become the head coach of Brazil from June 2024! Fernando Diniz has been hired as head coach of Brazil's national team on a 12-month contract pic.twitter.com/poJQOLu9Vt— Sky Sports Football (@SkyFootball) July 5, 2023 Rodrigues sagði einnig að Fernando Diniz muni stýra landsliði Brasilíu þangað til en hann er einnig þjálfari Fluminense. Carlo Ancelotti er 64 ára gamall og hefur unnið fjölda titla á sínum þjálfaraferli. Hann hefur stýrt Real Madrid frá árinu 2021. Ancelotti hefur unnið Meistaradeildina fjórum sinnum en auk þess hefur hann gert lið að ítölskum meisturum, að enskum meisturum, að frönskum meisturum, að spænskum meisturum og að þýskum meisturum. Þegar Ancelotti tekur við brasilíska landsliðinu þá verður hann fyrsti erlendi landsliðsþjálfarinn síðan 1965 eða í 59 ár. Ancelotti would be the first foreign manager to coach Brazil since 1965.#BBCFootball pic.twitter.com/6KWUYSO70U— Match of the Day (@BBCMOTD) July 5, 2023 Brasilía Spænski boltinn Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Ednaldo Rodrigues er formaður knattspyrnusambands Brasilíu og hann er þess fullviss að Ancelotti taki við landsliðinu eftir næstu leiktíð og stýri Brössunu því í Suður-Ameríkubikarnum í júní 2024. Carlo Ancelotti will become the head coach of Brazil from June 2024! Fernando Diniz has been hired as head coach of Brazil's national team on a 12-month contract pic.twitter.com/poJQOLu9Vt— Sky Sports Football (@SkyFootball) July 5, 2023 Rodrigues sagði einnig að Fernando Diniz muni stýra landsliði Brasilíu þangað til en hann er einnig þjálfari Fluminense. Carlo Ancelotti er 64 ára gamall og hefur unnið fjölda titla á sínum þjálfaraferli. Hann hefur stýrt Real Madrid frá árinu 2021. Ancelotti hefur unnið Meistaradeildina fjórum sinnum en auk þess hefur hann gert lið að ítölskum meisturum, að enskum meisturum, að frönskum meisturum, að spænskum meisturum og að þýskum meisturum. Þegar Ancelotti tekur við brasilíska landsliðinu þá verður hann fyrsti erlendi landsliðsþjálfarinn síðan 1965 eða í 59 ár. Ancelotti would be the first foreign manager to coach Brazil since 1965.#BBCFootball pic.twitter.com/6KWUYSO70U— Match of the Day (@BBCMOTD) July 5, 2023
Brasilía Spænski boltinn Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira