Succession og The Last of Us með flestar Emmy-tilnefningar Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 12. júlí 2023 16:54 Emmy verðlaunin verða veitt í 75. skiptið í september. AP Tilnefningar til Emmy verðlaunanna voru tilkynntar í dag en verðlaunahátíðin fer fram þann 18. september næstkomandi. Sjónvarpsþættirnir Succession og The Last of Us hlutu flestar tilnefningar. Fjórar sjónvarpsþáttaraðir hlutu yfir tuttugu tilnefningar til Emmy-verðlauna, Succession (27), The Last of Us (24), The White Lotus (23) og Ted Lasso (21). Alls verða 32 verðlaun veitt á hátíðinni. Hér að neðan má sjá tilnefningar í helstu flokkum. Tilnefningar úr öllum flokkum má nálgast á vef Variety. Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Drama Andor Better Call Saul The Crown House of the Dragon The Last of Us Succession The White Lotus Yellowjackets Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Grín Abbott Elementary Barry The Bear Jury Duty The Marvelous Mrs. Maisel Only Murders in the Building Ted Lasso Wednesday Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Smásería Beef Dahmer — Monster: The Jeffrey Dahmer Story Daisy Jones & the Six Fleishman Is in Trouble Obi-Wan Kenobi Leikari í aðalhlutverki - flokkur: Drama Jeff Bridges, The Old Man Brian Cox, Succession Kieran Culkin, Succession Bob Odenkirk, Better Call Saul Pedro Pascal, The Last of Us Jeremy Strong, Succession Leikkona í aðalhlutverki - flokkur: Drama Sharon Horgan, Bad Sisters Melanie Lynskey, Yellowjackets Elisabeth Moss, The Handmaid’s Tale Bella Ramsey, The Last of Us Keri Russell, The Diplomat Sarah Snook, Succession Leikari í aðalhlutverki - flokkur: Grín Bill Hader, Barry Martin Short, Only Murders in the Building Jason Segel, Shrinking Jason Sudeikis, Ted Lasso Jeremy Allen White, The Bear Leikkona í aðalhlutverki - flokkur: Grín Christina Applegate, Dead to Me Rachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. Maisel Quinta Brunson, Abbott Elementary Natasha Lyonne, Poker Face Jenna Ortega, Wednesday Leikari í aðalhlutverki - flokkur: Smásería eða sjónvarpsmynd Taron Egerton, Black Bird Kumail Nanjiani, Welcome to Chippendales Evan Peters, Dahmer — Monster: The Jeffrey Dahmer Story Daniel Radcliffe, Weird: The Al Yankovic Story Michael Shannon, George & Tammy Steven Yeun, Beef Leikkona í aðalhlutverki - flokkur: Smásería eða sjónvarpsmynd Lizzy Caplan, Fleishman Is in Trouble Jessica Chastain, George & Tammy Dominique Fishback, Swarm Kathryn Hahn, Tiny Beautiful Things Riley Keough, Daisy Jones & the Six Ali Wong, Beef Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Raunveruleikaþættir The Amazing Race RuPaul’s Drag Race Survivor Top Chef The Voice Emmy-verðlaunin Bíó og sjónvarp Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Sjá meira
Fjórar sjónvarpsþáttaraðir hlutu yfir tuttugu tilnefningar til Emmy-verðlauna, Succession (27), The Last of Us (24), The White Lotus (23) og Ted Lasso (21). Alls verða 32 verðlaun veitt á hátíðinni. Hér að neðan má sjá tilnefningar í helstu flokkum. Tilnefningar úr öllum flokkum má nálgast á vef Variety. Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Drama Andor Better Call Saul The Crown House of the Dragon The Last of Us Succession The White Lotus Yellowjackets Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Grín Abbott Elementary Barry The Bear Jury Duty The Marvelous Mrs. Maisel Only Murders in the Building Ted Lasso Wednesday Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Smásería Beef Dahmer — Monster: The Jeffrey Dahmer Story Daisy Jones & the Six Fleishman Is in Trouble Obi-Wan Kenobi Leikari í aðalhlutverki - flokkur: Drama Jeff Bridges, The Old Man Brian Cox, Succession Kieran Culkin, Succession Bob Odenkirk, Better Call Saul Pedro Pascal, The Last of Us Jeremy Strong, Succession Leikkona í aðalhlutverki - flokkur: Drama Sharon Horgan, Bad Sisters Melanie Lynskey, Yellowjackets Elisabeth Moss, The Handmaid’s Tale Bella Ramsey, The Last of Us Keri Russell, The Diplomat Sarah Snook, Succession Leikari í aðalhlutverki - flokkur: Grín Bill Hader, Barry Martin Short, Only Murders in the Building Jason Segel, Shrinking Jason Sudeikis, Ted Lasso Jeremy Allen White, The Bear Leikkona í aðalhlutverki - flokkur: Grín Christina Applegate, Dead to Me Rachel Brosnahan, The Marvelous Mrs. Maisel Quinta Brunson, Abbott Elementary Natasha Lyonne, Poker Face Jenna Ortega, Wednesday Leikari í aðalhlutverki - flokkur: Smásería eða sjónvarpsmynd Taron Egerton, Black Bird Kumail Nanjiani, Welcome to Chippendales Evan Peters, Dahmer — Monster: The Jeffrey Dahmer Story Daniel Radcliffe, Weird: The Al Yankovic Story Michael Shannon, George & Tammy Steven Yeun, Beef Leikkona í aðalhlutverki - flokkur: Smásería eða sjónvarpsmynd Lizzy Caplan, Fleishman Is in Trouble Jessica Chastain, George & Tammy Dominique Fishback, Swarm Kathryn Hahn, Tiny Beautiful Things Riley Keough, Daisy Jones & the Six Ali Wong, Beef Bestu sjónvarpsþættir - flokkur: Raunveruleikaþættir The Amazing Race RuPaul’s Drag Race Survivor Top Chef The Voice
Emmy-verðlaunin Bíó og sjónvarp Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Fleiri fréttir Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Sjá meira