Hætti í NFL til að selja Pokémon spil og græðir milljónir Siggeir Ævarsson skrifar 15. júlí 2023 09:47 Blake Martinez var iðinn við kolann í tæklingum meðan hann var leikmaður í NFL deildinni Vísir/Getty Blake Martinez, fyrrum leikmaður Green Bay Packers og New York Giants í NFL deildinni, lagði skóna á hilluna síðastliðið haust, þá aðeins 29 ára gamall. Hann ákvað þess í stað að einbeita sér að því að selja Pokémon spil með góðum árangri. Martinez lenti í erfiðum meiðslum 2021, og þurfti í kjölfarið að taka ákvörðun um framtíð feril síns. Að berjast fyrir sæti sínu í nýju liði, Las Vegas Raiders, eða halda áfram að byggja upp hliðarstarf sem hann byrjaði að fikta við í Covid, sem var að kaupa og selja Pokémon spil. Hann ákvað að leggja skóna á hilluna sem kom mörgum á óvart en Martinez segir að mesti munurinn sé að núna þurfi hann ekki að berjast við líkamlega verki þegar hann vaknar á hverjum morgni. „Þegar ég vakna hvern einasta dag þá er ég ekki með verk í öxlinni eða bakinu. Mig verkjar reyndar aðeins í fingurna af því að opna 1.000 pakka á spilum á dag en það er ekkert í samanburði við íþróttameiðslin!“ Martinez safnaði Pokémon spjöldum sem barn en hafði ekkert komið nálægt þeim aftur fyrr en Covid skall á, og áttaði sig þá á að það voru talsverðir peningar í spilunum, þar sem pakkarnir kostar allt að hálfri milljón dollara. Martinez stofnaði fyrirtæki í kringum þessa aukavinnu í júlí 2022. Hann er með 15 starfsmenn í vinnu og í vor var fyrirtækið búið að hala inn 6,5 milljónir dollara. Martinez er sjálfur í hringiðunni á starfsemi þess og er með stór plön um að stækka það og þróa og selja fleiri hluti sem safnarar hafa áhuga á. NFL Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Sjá meira
Martinez lenti í erfiðum meiðslum 2021, og þurfti í kjölfarið að taka ákvörðun um framtíð feril síns. Að berjast fyrir sæti sínu í nýju liði, Las Vegas Raiders, eða halda áfram að byggja upp hliðarstarf sem hann byrjaði að fikta við í Covid, sem var að kaupa og selja Pokémon spil. Hann ákvað að leggja skóna á hilluna sem kom mörgum á óvart en Martinez segir að mesti munurinn sé að núna þurfi hann ekki að berjast við líkamlega verki þegar hann vaknar á hverjum morgni. „Þegar ég vakna hvern einasta dag þá er ég ekki með verk í öxlinni eða bakinu. Mig verkjar reyndar aðeins í fingurna af því að opna 1.000 pakka á spilum á dag en það er ekkert í samanburði við íþróttameiðslin!“ Martinez safnaði Pokémon spjöldum sem barn en hafði ekkert komið nálægt þeim aftur fyrr en Covid skall á, og áttaði sig þá á að það voru talsverðir peningar í spilunum, þar sem pakkarnir kostar allt að hálfri milljón dollara. Martinez stofnaði fyrirtæki í kringum þessa aukavinnu í júlí 2022. Hann er með 15 starfsmenn í vinnu og í vor var fyrirtækið búið að hala inn 6,5 milljónir dollara. Martinez er sjálfur í hringiðunni á starfsemi þess og er með stór plön um að stækka það og þróa og selja fleiri hluti sem safnarar hafa áhuga á.
NFL Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Sjá meira