Ólga innan björgunarsveita vegna tíu milljóna Grindavíkurstyrks Ólafur Björn Sverrisson skrifar 15. júlí 2023 18:52 Kristófer Jón Kristófersson ræddi styrkveitingu ríkisstjórnarinnar til björgunarsveitarinnar Þorbjarnar. skjáskot Björgunarsveitin Þorbjörn hlaut í gær tíu milljóna króna styrk frá ríkinu til brunavarna á gossvæðinu á Reykjanesi. Nokkur óánægja ríkir meðal björgunarsveitarfólks vegna styrkveitingarinnar, þar sem fjölmargar sveitir komi að verkefninu og því eigi styrkurinn að renna jafnt til sveita eftir aðkomu. „Það eru ótal hópar víðsvegar af landinu sem koma og vinna að þessu verkefni. Það hefði mátt fara öðruvísi að þessu og dreifa þessum peningi jafnt á milli sveita, eftir þeirra aðild að málinu,“ segir Kristófer Jón Kristófersson formaður björgunarsveitarinnar Suðurnes. Um sé að ræða samvinnuverkefni ótal sveita. „Ég get ekki nefnt allar sveitirnar sem koma að þessu verkefni,“ segir hann og heldur áfram: „Ég velti fyrir mér hvort það sé ástæða fyrir því að þessi styrkveiting hafi runnið aðeins til einnar sveitar. Mitt mat er að þetta hefði átt að renna til heildarverkefnisins. Þetta er mjög umfangsmikið og það er ekki mikil sátt eins og staðan er núna.“ Gossvæðið hefur verið lokað frá því á fimmtudag en björgunarsveitir hafa sinnt verkefnum á svæðinu á hverjum degi. „Það er fólk þarna allan sólarhringinn og engin pása.“ Hann segir fólk að mestu leyti fylgja fyrirmælum viðbragðsaðila en ekki sé sniðugt að þvælast á svæðinu núna vegna mengunar. Björgunarsveitir Eldgos og jarðhræringar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
„Það eru ótal hópar víðsvegar af landinu sem koma og vinna að þessu verkefni. Það hefði mátt fara öðruvísi að þessu og dreifa þessum peningi jafnt á milli sveita, eftir þeirra aðild að málinu,“ segir Kristófer Jón Kristófersson formaður björgunarsveitarinnar Suðurnes. Um sé að ræða samvinnuverkefni ótal sveita. „Ég get ekki nefnt allar sveitirnar sem koma að þessu verkefni,“ segir hann og heldur áfram: „Ég velti fyrir mér hvort það sé ástæða fyrir því að þessi styrkveiting hafi runnið aðeins til einnar sveitar. Mitt mat er að þetta hefði átt að renna til heildarverkefnisins. Þetta er mjög umfangsmikið og það er ekki mikil sátt eins og staðan er núna.“ Gossvæðið hefur verið lokað frá því á fimmtudag en björgunarsveitir hafa sinnt verkefnum á svæðinu á hverjum degi. „Það er fólk þarna allan sólarhringinn og engin pása.“ Hann segir fólk að mestu leyti fylgja fyrirmælum viðbragðsaðila en ekki sé sniðugt að þvælast á svæðinu núna vegna mengunar.
Björgunarsveitir Eldgos og jarðhræringar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira