Enn á lífi þökk sé systur sinni Máni Snær Þorláksson skrifar 2. ágúst 2023 13:38 Jamie Foxx þakkar systur sinni fyrir að hafa bjargað lífi sínu. EPA/NINA PROMMER Bandaríski leikarinn Jamie Foxx segir að það sé systur sinni að þakka að hann sé ennþá á lífi í dag. Leikarinn lagðist inn á sjúkrahús fyrr á árinu en hefur ekki gefaið upp mörg smáatriði varðandi það hvað kom fyrir. „Án þín þá væri ég ekki hér... ef þú hefðir ekki tekið þessar ákvarðanir sem þú tókst þá hefði ég týnt lífinu mínu,“ segir Foxx í afmæliskveðju til systur sinnar, Deidra Dixon, sem hann birtir á samfélagsmiðlinum Instagram. „Ég elska þig að eilífu, til hamingju með afmælið.“ Greint var frá því í apríl á þessu ári að Foxx hafi lagst inn á sjúkrahús vegna heilsufarslegra vandamála. Þá kom fram að hann væri á batavegi. Litlar upplýsingar voru þó um það hvað hefði komið fyrir. Það leið töluverður tími þar til það komu meiri upplýsingar í ljós. Foxx birti myndband á Instagram rúmum þremur mánuðum eftir að hann lagðist inn á sjúkrahús og tjáði sig um það sem gerðist. Hann gaf þó ekki upp mikið af smáatriðum. „Ég gekk í gegnum eitthvað sem ég hélt að ég þyrfti aldrei að ganga í gegnum,“ segir leikarinn í því myndbandi. „Ég veit að mörg ykkar voru að bíða og þið vilduð fá uppfærslu á stöðu mála en ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá vildi ég ekki að þið sæjuð mig eins og ég var.“ Foxx segir þó að það að hann hafi ekki tjáð sig hafi ollið því að fólk fór að slúðra um hvað hefði gerst. Til að mynda voru getgátur um að hann hefði orðið blindur eða lamast en hann þvertók fyrir það. Þó vildi hann ekki segja mikið um hvað hefði nákvæmlega gerst. „En ég gekk í gegnum... ég fór til helvítis og til baka,“ segir Foxx sem fullvissar svo aðdáendur sína að hann sé ekki að leggjast í helgan stein. „Ég sný aftur og ég get unnið.“ Hollywood Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Ungfrú Ísland með flestar tilnefningar Menning Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
„Án þín þá væri ég ekki hér... ef þú hefðir ekki tekið þessar ákvarðanir sem þú tókst þá hefði ég týnt lífinu mínu,“ segir Foxx í afmæliskveðju til systur sinnar, Deidra Dixon, sem hann birtir á samfélagsmiðlinum Instagram. „Ég elska þig að eilífu, til hamingju með afmælið.“ Greint var frá því í apríl á þessu ári að Foxx hafi lagst inn á sjúkrahús vegna heilsufarslegra vandamála. Þá kom fram að hann væri á batavegi. Litlar upplýsingar voru þó um það hvað hefði komið fyrir. Það leið töluverður tími þar til það komu meiri upplýsingar í ljós. Foxx birti myndband á Instagram rúmum þremur mánuðum eftir að hann lagðist inn á sjúkrahús og tjáði sig um það sem gerðist. Hann gaf þó ekki upp mikið af smáatriðum. „Ég gekk í gegnum eitthvað sem ég hélt að ég þyrfti aldrei að ganga í gegnum,“ segir leikarinn í því myndbandi. „Ég veit að mörg ykkar voru að bíða og þið vilduð fá uppfærslu á stöðu mála en ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá vildi ég ekki að þið sæjuð mig eins og ég var.“ Foxx segir þó að það að hann hafi ekki tjáð sig hafi ollið því að fólk fór að slúðra um hvað hefði gerst. Til að mynda voru getgátur um að hann hefði orðið blindur eða lamast en hann þvertók fyrir það. Þó vildi hann ekki segja mikið um hvað hefði nákvæmlega gerst. „En ég gekk í gegnum... ég fór til helvítis og til baka,“ segir Foxx sem fullvissar svo aðdáendur sína að hann sé ekki að leggjast í helgan stein. „Ég sný aftur og ég get unnið.“
Hollywood Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Ungfrú Ísland með flestar tilnefningar Menning Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira