Faðir Neymars kallaði eitt frægasta íþróttablað heims L'Efake Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2023 08:10 Neymar da Silva Santos Júnior hefur mikinn áhuga á formúlu eitt keppnum. Getty/Eric Alonso Franska stórblaðið L'Equipe sló því upp í gærkvöldi að Brasilíumaðurinn Neymar vildi komast í burtu frá franska félaginu Paris Saint-Germain. Fréttin reiddi föður Neymars til reiði. „Ég get ekki staðfest fréttir sem eru ósannar. L'Equipe er L'Efake,“ sagði Neymar Da Silva eldri í samtali við PL Brasil en Mundo Deportivo segir frá. Neymar father: "L'Equipe's news of Neymar asking to leave PSG? Not true... They are not L'Equipe, they are L'Efake." pic.twitter.com/QlV22v5JCz— Barça Universal (@BarcaUniversal) August 7, 2023 Blaðamaður Associated Press leitaði eftir viðbrögðum frá Paris Saint-Germain eftir fréttina frá L'Equipe en PSG vildi ekki tjá sig um hana. Fleiri erlendir fjölmiðlar segja ennfremur frá því að franska félagið sé tilbúið að hlusta á tilboð í leikmanninn en það er ljóst að hann mun kosta sitt. „Upplýsingar þeirra komu einhvers staðar frá og reynum því að átta okkur á því hvað þeir eru að reyna að ná fram,“ sagði faðir Neymar. Neymar er 31 árs gamall og hefur spilað með Parísarliðinu frá árinu 2017. Í maímánuði 2021 framlengdi hann samning sinn til ársins 2025. Le père de Neymar dément formellement que Neymar aurait demandé à Nasser Al-Khelaïfi de le laisser partir.« Je ne vais pas confirmer une info qui ne s'est pas produite. Ce n est pas L ÉQUIPE, c est l Efake. »(@plbrasil1) pic.twitter.com/7mkxlPCOTX— Actu Foot (@ActuFoot_) August 7, 2023 Franski boltinn Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
„Ég get ekki staðfest fréttir sem eru ósannar. L'Equipe er L'Efake,“ sagði Neymar Da Silva eldri í samtali við PL Brasil en Mundo Deportivo segir frá. Neymar father: "L'Equipe's news of Neymar asking to leave PSG? Not true... They are not L'Equipe, they are L'Efake." pic.twitter.com/QlV22v5JCz— Barça Universal (@BarcaUniversal) August 7, 2023 Blaðamaður Associated Press leitaði eftir viðbrögðum frá Paris Saint-Germain eftir fréttina frá L'Equipe en PSG vildi ekki tjá sig um hana. Fleiri erlendir fjölmiðlar segja ennfremur frá því að franska félagið sé tilbúið að hlusta á tilboð í leikmanninn en það er ljóst að hann mun kosta sitt. „Upplýsingar þeirra komu einhvers staðar frá og reynum því að átta okkur á því hvað þeir eru að reyna að ná fram,“ sagði faðir Neymar. Neymar er 31 árs gamall og hefur spilað með Parísarliðinu frá árinu 2017. Í maímánuði 2021 framlengdi hann samning sinn til ársins 2025. Le père de Neymar dément formellement que Neymar aurait demandé à Nasser Al-Khelaïfi de le laisser partir.« Je ne vais pas confirmer une info qui ne s'est pas produite. Ce n est pas L ÉQUIPE, c est l Efake. »(@plbrasil1) pic.twitter.com/7mkxlPCOTX— Actu Foot (@ActuFoot_) August 7, 2023
Franski boltinn Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira