Upprættu „tæknilega fágaðan“ barnaníðshring eftir morð á fulltrúum FBI Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. ágúst 2023 08:43 Einn handteknu hafði sankað að sér um fimm terabætum af barnaníðsefni. AP/Ástralska alríkislögreglan Lögregluyfirvöld í Bandaríkjunum og Ástralíu handtóku 98 einstaklinga og 45 hafa þegar verið dæmdir í tengslum við umfangsmikinn barnaníðshring. Einstaklingarnir notuðu djúpvefinn til að skiptast á efni en meðal þeirra voru þó nokkrir sérfræðingar í forritun og upplýsingatækni. Rannsókn málsins komst í hámæli eftir að tveir alríkislögreglumenn voru myrtir þegar þeir freistuðu þess að framkvæma leit á heimili grunaðs manns. David L. Hubner skaut Daniel Alfin og Lauru Schwartzenberger til bana og tók síðan eigið líf í Sunrise í Flórída árið 2021. Þetta var í fyrsta sinn í þrettán ár sem alríkislögreglumaður var myrtur við störf. Af einstaklingunum 98 voru 79 handteknir í Bandaríkjunum og 43 fundir sekir. Nítján voru handteknir í Ástralíu og tveir dæmdir. Þá var þrettán börnum bjargað. Sum þeirra höfðu verið misnotuð en önnur voru fjarlægð af heimilum sínum af öryggisástæðum. Yfirvöld hafa sagt um að ræða afar „tæknilega fágaðan“ hóp, sem deildi efni á djúpvefnum. Rannsóknin var af þessum sökum flókin en hópurinn er sagður hafa gengið mjög langt í að fela slóð sína og meðal annars notast við háþróaða dulkóðun. Meðal handteknu voru bæði einstaklingar sem deildu og framleiddu efni. Þá eru nokkrir þeirra sagðir hafa verið að brjóta af sér í meira en áratug. Einn Ástralinn var opinber starfsmaður og annar játaði að hafa undir höndum um það bil fimm terabæt af barnaníðsefni. Bandaríkin Ástralía Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fleiri fréttir Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Sjá meira
Rannsókn málsins komst í hámæli eftir að tveir alríkislögreglumenn voru myrtir þegar þeir freistuðu þess að framkvæma leit á heimili grunaðs manns. David L. Hubner skaut Daniel Alfin og Lauru Schwartzenberger til bana og tók síðan eigið líf í Sunrise í Flórída árið 2021. Þetta var í fyrsta sinn í þrettán ár sem alríkislögreglumaður var myrtur við störf. Af einstaklingunum 98 voru 79 handteknir í Bandaríkjunum og 43 fundir sekir. Nítján voru handteknir í Ástralíu og tveir dæmdir. Þá var þrettán börnum bjargað. Sum þeirra höfðu verið misnotuð en önnur voru fjarlægð af heimilum sínum af öryggisástæðum. Yfirvöld hafa sagt um að ræða afar „tæknilega fágaðan“ hóp, sem deildi efni á djúpvefnum. Rannsóknin var af þessum sökum flókin en hópurinn er sagður hafa gengið mjög langt í að fela slóð sína og meðal annars notast við háþróaða dulkóðun. Meðal handteknu voru bæði einstaklingar sem deildu og framleiddu efni. Þá eru nokkrir þeirra sagðir hafa verið að brjóta af sér í meira en áratug. Einn Ástralinn var opinber starfsmaður og annar játaði að hafa undir höndum um það bil fimm terabæt af barnaníðsefni.
Bandaríkin Ástralía Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Fleiri fréttir Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Sjá meira