Wilko tekið til gjaldþrotaskipta Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. ágúst 2023 09:57 Wilko hefur um árabil verið þekktast hér á landi fyrir framleiðslu vöfflujárna. Matthew Horwood/Getty Images Breska heimilisvörukeðjan Wilko hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. Allt að tólf þúsund manns gætu misst vinnuna vegna þessa. Í umfjöllun BBC kemur fram að forsvarsmönnum keðjunnar hafi ekki tekist að verða henni út um viðbótarfjármagn eftir erfiðan rekstur undanfarin ár. Keðjan rekur 400 verslanir í Bretlandi og er líklega þekktust hér á landi fyrir vöfflujárnin. Breska ríkisútvarpið hefur eftir Mark Jackson, forstjóra fyrirtækisins, að stjórn þess hafi velt öllum steinum í leit að viðbótarfjármagni. Það hafi hins vegar ekki tekist fyrir fyrirtækið sem verið hefur í rekstri í 93 ár, eða síðan árið 1930. „Við höfum því miður engra kosta völ en að taka félagið til gjaldþrotaskipta,“ hefur BBC eftir Jackson. Forsvarsmenn GMB, verkalýðsfélags verslunarstarfsmanna í Bretlandi, gagnrýna áformin harðlega og segja að stjórn fyrirtækisins hefði getað gripið í taumana í rekstri þess mun fyrr. Bretland Verslun Mest lesið „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Atvinnulíf Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Í umfjöllun BBC kemur fram að forsvarsmönnum keðjunnar hafi ekki tekist að verða henni út um viðbótarfjármagn eftir erfiðan rekstur undanfarin ár. Keðjan rekur 400 verslanir í Bretlandi og er líklega þekktust hér á landi fyrir vöfflujárnin. Breska ríkisútvarpið hefur eftir Mark Jackson, forstjóra fyrirtækisins, að stjórn þess hafi velt öllum steinum í leit að viðbótarfjármagni. Það hafi hins vegar ekki tekist fyrir fyrirtækið sem verið hefur í rekstri í 93 ár, eða síðan árið 1930. „Við höfum því miður engra kosta völ en að taka félagið til gjaldþrotaskipta,“ hefur BBC eftir Jackson. Forsvarsmenn GMB, verkalýðsfélags verslunarstarfsmanna í Bretlandi, gagnrýna áformin harðlega og segja að stjórn fyrirtækisins hefði getað gripið í taumana í rekstri þess mun fyrr.
Bretland Verslun Mest lesið „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Samstarf „Þetta er afnotagjald“ Viðskipti innlent Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum Viðskipti innlent Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Atvinnulíf Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Neytendur Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Viðskipti innlent Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar Atvinnulíf Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Viðskipti innlent Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira