Hjónabandið sé á enda eftir orðróm um framhjáhald Máni Snær Þorláksson skrifar 14. ágúst 2023 10:15 Natalie Portman og Benjamin Millepied giftu sig fyrir ellefu árum síðan. Nú virðist hjónabandið þó vera á enda. EPA/DAVID SWANSON Leikkonan Natalie Portman er sögð vera að skilja við eiginmann sinn, franska dansarann Benjamin Millepied. Portman skildi giftingarhringinn eftir heima á ellefu ára brúðkaupsafmæli þeirra á dögunum. Fyrr í sumar kom upp orðrómur um að Millepied hafi haldið framhjá Portman með hinni 25 ára gömlu Camille Étienne, frönskum loftslagsaktívista. Á þeim tíma fullyrti tímaritið Us Weekly að Portman vildi halda hjónabandinu áfram þrátt fyrir framhjáhaldið. Heimildarmaður tímaritsins vildi meina að Natalie hafi talið að framhjáhaldið hafi verið til skamms tíma og ekki þýtt neitt fyrir Millepied. Hún hafi viljað sjá hvort hægt sé að byggja traustið aftur upp á ný til að halda fjölskyldunni saman. Portman og Millepied eiga saman tvö börn, tólf ára son og sex ára dóttur. Það virðist þó vera sem það hafi ekki gengið því nýjustu heimildir tímaritsins herma að hjónabandið sé á enda. Portman sást án giftingarhringsins á viðburði í áströlsku borginni Sidney þann 4. ágúst síðastliðinn. Það vakti sérstaklega athygli því Portman og Millepied giftu sig á þeim degi fyrir ellefu árum síðan. Portman og Millepied kynntust árið 2009 þegar þau unnu saman við gerð kvikmyndarinnar Black Swan en Portman lék aðalhlutverkið í þeirri mynd. „Hann var að kenna mér að dansa,“ útskýrði Portman í útvapsviðtali árið 2018. Það hafi verið spennandi, skemmtilegt og fallegt. Portman segir að í ferlinu hafi hún kynnst Millepied almennilega og hugsað að hann væri rétti maðurinn. Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Fyrr í sumar kom upp orðrómur um að Millepied hafi haldið framhjá Portman með hinni 25 ára gömlu Camille Étienne, frönskum loftslagsaktívista. Á þeim tíma fullyrti tímaritið Us Weekly að Portman vildi halda hjónabandinu áfram þrátt fyrir framhjáhaldið. Heimildarmaður tímaritsins vildi meina að Natalie hafi talið að framhjáhaldið hafi verið til skamms tíma og ekki þýtt neitt fyrir Millepied. Hún hafi viljað sjá hvort hægt sé að byggja traustið aftur upp á ný til að halda fjölskyldunni saman. Portman og Millepied eiga saman tvö börn, tólf ára son og sex ára dóttur. Það virðist þó vera sem það hafi ekki gengið því nýjustu heimildir tímaritsins herma að hjónabandið sé á enda. Portman sást án giftingarhringsins á viðburði í áströlsku borginni Sidney þann 4. ágúst síðastliðinn. Það vakti sérstaklega athygli því Portman og Millepied giftu sig á þeim degi fyrir ellefu árum síðan. Portman og Millepied kynntust árið 2009 þegar þau unnu saman við gerð kvikmyndarinnar Black Swan en Portman lék aðalhlutverkið í þeirri mynd. „Hann var að kenna mér að dansa,“ útskýrði Portman í útvapsviðtali árið 2018. Það hafi verið spennandi, skemmtilegt og fallegt. Portman segir að í ferlinu hafi hún kynnst Millepied almennilega og hugsað að hann væri rétti maðurinn.
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira