Fór beint inn í bíl og sofnaði eftir 260 kílómetra hlaup Stefán Árni Pálsson skrifar 15. ágúst 2023 07:15 Mari er hreint út sagt ótrúleg hlaupakona. Eftir 261 kílómetra utanvegahlaup örmagnaðist Mari Jaersk á 40. hringnum. Hún hafnaði í öðru sæti á móti í Eistlandi og er furðuhress miðað við aðstæður. Í bakgarðshlaupinu er tæplega sjö kílómetra hringur farinn og hlaupararnir verða að klára hvern hring á innan við 60 mínútum. „Mér líður ágætlega. Er smá þreytt og aðallega í löppunum,“ segir Mari í samtali við kvöldfréttir Stöðvar 2 í gærkvöldi. Mari segist hafa verið mjög ánægð með hlaupabrautina sem var á Eistlandi en næturnar voru erfiðar. „Það voru frekar margar rætur og steinar á brautinni og maður var svolítið mikið að fljúga á hausinn, sérstaklega á annarri nóttinni. Það var erfiðast og líka að halda sér vakandi.“ Þessi magnaði hlaupari er mislengi að jafna sig eftir svona átök. „Stundum hef ég verið að hlaupa 200 kílómetra og verið enga stunda að jafna mig en stundum tekur þetta alveg fimm daga og jafnvel lengri tíma.“ Eftir þessa 39 hringi var orkan búin. „Ég var í raun ekkert mikið að færast áfram eftir þessa hringi,“ segir Mari en þegar hún kláraði hlaupið þá fór hún beint inn í bíl hjá bróður sínum og sofnaði strax. Hlaup Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Fleiri fréttir Komið fram við Maradona eins og dýr: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Sjá meira
Í bakgarðshlaupinu er tæplega sjö kílómetra hringur farinn og hlaupararnir verða að klára hvern hring á innan við 60 mínútum. „Mér líður ágætlega. Er smá þreytt og aðallega í löppunum,“ segir Mari í samtali við kvöldfréttir Stöðvar 2 í gærkvöldi. Mari segist hafa verið mjög ánægð með hlaupabrautina sem var á Eistlandi en næturnar voru erfiðar. „Það voru frekar margar rætur og steinar á brautinni og maður var svolítið mikið að fljúga á hausinn, sérstaklega á annarri nóttinni. Það var erfiðast og líka að halda sér vakandi.“ Þessi magnaði hlaupari er mislengi að jafna sig eftir svona átök. „Stundum hef ég verið að hlaupa 200 kílómetra og verið enga stunda að jafna mig en stundum tekur þetta alveg fimm daga og jafnvel lengri tíma.“ Eftir þessa 39 hringi var orkan búin. „Ég var í raun ekkert mikið að færast áfram eftir þessa hringi,“ segir Mari en þegar hún kláraði hlaupið þá fór hún beint inn í bíl hjá bróður sínum og sofnaði strax.
Hlaup Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Sport Fleiri fréttir Komið fram við Maradona eins og dýr: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Sjá meira