„Ætlum að slá áhorfendametið eins og við gerðum með stelpunum“ Andri Már Eggertsson skrifar 16. ágúst 2023 21:50 Þórður Ingason var markmaður Víkings í kvöld Vísir/Hulda Margrét Þórður Ingason, markmaður Víkings, var ánægður með að vera kominn í úrslit Mjólkurbikarsins fjórða skiptið í röð eftir 4-1 sigur gegn KR. „Það er geggjað að vera kominn í þennan úrslitaleik enn og aftur. Við áttum það skilið þar sem við vorum betri í leiknum,“ sagði Þórður Ingason eftir leik. Þórður var ánægður með hvernig hans lið fylgdi fyrsta markinu eftir með því að bæta við öðru tveimur mínútum seinna. „Liðið er á frábærum stað og við getum haft leikina rólega og síðan allt í einu fáum við eina sókn og skorum. Það er erfitt að lenda undir á móti okkur og ég held að það hafi gert gæfumuninn.“ KR minnkaði muninn og fékk færi til þess að jafna en Þórður var ánægður með hvernig Víkingar héldu haus og bættu síðan við tveimur mörkum. „Þeir komu grimmari inn í seinni hálfleikinn fannst mér. Þetta var ekkert sérstakt hjá okkur í upphafi síðari hálfleiks. En síðan komust við í 3-1 og þá var þetta orðið mjög þægilegt og gott.“ Þórður var spenntur fyrir úrslitaleiknum þar sem Víkingur mætir KA á Laugardalsvelli. „Það verður geggjað að mæta þeim og þetta verður örugglega góður leikur. Við ætlum að slá áhorfendametið eins og við gerðum með stelpunum og reynum að lyfta þessum bikar einu sinni enn,“ sagði Þórður Ingason að lokum. Víkingur Reykjavík Mjólkurbikar karla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Sjá meira
„Það er geggjað að vera kominn í þennan úrslitaleik enn og aftur. Við áttum það skilið þar sem við vorum betri í leiknum,“ sagði Þórður Ingason eftir leik. Þórður var ánægður með hvernig hans lið fylgdi fyrsta markinu eftir með því að bæta við öðru tveimur mínútum seinna. „Liðið er á frábærum stað og við getum haft leikina rólega og síðan allt í einu fáum við eina sókn og skorum. Það er erfitt að lenda undir á móti okkur og ég held að það hafi gert gæfumuninn.“ KR minnkaði muninn og fékk færi til þess að jafna en Þórður var ánægður með hvernig Víkingar héldu haus og bættu síðan við tveimur mörkum. „Þeir komu grimmari inn í seinni hálfleikinn fannst mér. Þetta var ekkert sérstakt hjá okkur í upphafi síðari hálfleiks. En síðan komust við í 3-1 og þá var þetta orðið mjög þægilegt og gott.“ Þórður var spenntur fyrir úrslitaleiknum þar sem Víkingur mætir KA á Laugardalsvelli. „Það verður geggjað að mæta þeim og þetta verður örugglega góður leikur. Við ætlum að slá áhorfendametið eins og við gerðum með stelpunum og reynum að lyfta þessum bikar einu sinni enn,“ sagði Þórður Ingason að lokum.
Víkingur Reykjavík Mjólkurbikar karla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Grindavík - Njarðvík | Toppslagur í HS Orku-höllinni Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Eina hlaup ársins sem enginn kláraði Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Sjá meira