Segir Svíþjóð forgangsskotmark íslamista Kjartan Kjartansson skrifar 17. ágúst 2023 14:17 Charlotte von Essen, yfirmaður sænsku öryggislögreglunnar SÄPO, kynnti hækkað viðbúnaðarstig vegna hryðjuverkaógnar í dag. AP/Henrik Montgomery/TT News Agency Yfirmaður sænsku öryggislögreglunnar segir að Svíþjóð sé forgangsskotmark íslamskra öfgamanna. Viðbúnaðarstig vegna hryðjuverka var hækkað upp á næsthæsta stig í dag í kjölfar umdeildra Kóranbrenna í landinu. Öryggisástandið í Svíþjóð hefur farið versnandi og hættan á hryðjuverkum er nú talin há í fyrsta skipti frá árinu 2016. Charlotte von Essen, yfirmaður öryggislögreglunnar SÄPO, sagði að hættan sem stafaði af ofbeldishneigðum íslamistum ætti eftir að vara lengi á blaðamannafundi í dag. Von Essen hvatti landa sína til þess að lifa áfram eðlilegu lífi. Ekkert eitt atvik hefði verið ástæða þess að ákveðið var að hækka viðbúnaðarstigið. Samkomur þar sem kveikt er í Kóraninum, helgiriti múslima, hafa vakið mikla reiði í mörgum löndum þar sem múslimar eru í meirihluta. Danskur hægriöfgamaður stóð fyrir slíkri brennu fyrir utan tyrkneska sendiráðið í Stokkhólmi fyrr á þessu ári. Írakskur hælisleitandi hefur einnig kveikt nokkrum sinnum í eintökum af ritinu síðan. Danska lögreglan jók viðbúnað á landamærum landsins í gær að ráði leyniþjónustunnar PET. Danska leyniþjónustan segir að Kóranbrennurnar hafi leitt til umtalsverðrar neikvæðrar athygli herskárra íslamista. Viðbúnaðar vegna hryðjuverka í Danmörku er einnig á næsthæsta stigi. Svíþjóð Öryggis- og varnarmál Trúmál Tengdar fréttir Hækka viðbúnað vegna hryðjuverka í Svíþjóð Sænska öryggislögreglan SÄPO ætlar að hækka viðbúnað vegna hryðjuverkaógnar upp á næsthæsta stig í dag. SAPO boðar til blaðamannafundar síðar í dag til þess að ræða versnandi stöðu öryggismála í landinu. 17. ágúst 2023 09:23 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Sjá meira
Öryggisástandið í Svíþjóð hefur farið versnandi og hættan á hryðjuverkum er nú talin há í fyrsta skipti frá árinu 2016. Charlotte von Essen, yfirmaður öryggislögreglunnar SÄPO, sagði að hættan sem stafaði af ofbeldishneigðum íslamistum ætti eftir að vara lengi á blaðamannafundi í dag. Von Essen hvatti landa sína til þess að lifa áfram eðlilegu lífi. Ekkert eitt atvik hefði verið ástæða þess að ákveðið var að hækka viðbúnaðarstigið. Samkomur þar sem kveikt er í Kóraninum, helgiriti múslima, hafa vakið mikla reiði í mörgum löndum þar sem múslimar eru í meirihluta. Danskur hægriöfgamaður stóð fyrir slíkri brennu fyrir utan tyrkneska sendiráðið í Stokkhólmi fyrr á þessu ári. Írakskur hælisleitandi hefur einnig kveikt nokkrum sinnum í eintökum af ritinu síðan. Danska lögreglan jók viðbúnað á landamærum landsins í gær að ráði leyniþjónustunnar PET. Danska leyniþjónustan segir að Kóranbrennurnar hafi leitt til umtalsverðrar neikvæðrar athygli herskárra íslamista. Viðbúnaðar vegna hryðjuverka í Danmörku er einnig á næsthæsta stigi.
Svíþjóð Öryggis- og varnarmál Trúmál Tengdar fréttir Hækka viðbúnað vegna hryðjuverka í Svíþjóð Sænska öryggislögreglan SÄPO ætlar að hækka viðbúnað vegna hryðjuverkaógnar upp á næsthæsta stig í dag. SAPO boðar til blaðamannafundar síðar í dag til þess að ræða versnandi stöðu öryggismála í landinu. 17. ágúst 2023 09:23 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Pornographers’ Convention CANCELLED! News in english Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Sjá meira
Hækka viðbúnað vegna hryðjuverka í Svíþjóð Sænska öryggislögreglan SÄPO ætlar að hækka viðbúnað vegna hryðjuverkaógnar upp á næsthæsta stig í dag. SAPO boðar til blaðamannafundar síðar í dag til þess að ræða versnandi stöðu öryggismála í landinu. 17. ágúst 2023 09:23