Varðskipin seld til Grikklands: „Það varð enginn feitur af því“ Árni Sæberg skrifar 22. ágúst 2023 17:32 Ægir er einn eftir við Skarfabakka eftir að Tý var siglt á brott í gær. Vísir/Vilhelm Varðskipinu Tý var siglt úr landi í gær og Ægir verður að öllum líkindum dreginn burt á næstu vikum. Grískur maður keypti skipin í lok júní. Ríkisútvarpið greindi frá því í gærkvöldi þegar Tý var siglt frá höfn við Skarfabakka, sennilega í hinsta sinn. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri Fagurs, félagsins sem keypti skipin tvö síðasta sumar fyrir 51 milljón króna, segir í samtali við Vísi að skipin hafi verið seld þann 30. júní síðastliðinn. Hann segir að kaupandinn sé grískur einstaklingur, þó að skipi hafi verið keypt af félagi eins og venjan er í skipaviðskiptum. Hann segist ekki búa yfir upplýsingum um það hvað kaupandinn ætli að gera við skipin en viti þó að hann sé í skipaútgerð. Friðrik telur líklegt að kaupandinn muni endurbyggja skipin. Hann segir að Ægir liggi enn við Skarfabakka og að kaupandinn muni að öllum líkindum þurfa að senda dráttarbát á eftir honum. Það verði sennilega í september, enda vilji menn ekki draga skip til Grikklands yfir hávetur. Útheimti tíma og kostnað Margir ráku upp stór augu síðasta sumar þegar greint var frá því að Fagur hefði keypt varðskipin tvö á aðeins 51 milljón króna. Spurður út í söluverðið vildi Friðrik ekki gefa upp nákvæma tölu. „Þetta tók tíma og það var kostnaður og vesen. Þannig að það varð enginn feitur af því,“ segir hann. Grikkland Landhelgisgæslan Þorskastríðin Reykjavík Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
Ríkisútvarpið greindi frá því í gærkvöldi þegar Tý var siglt frá höfn við Skarfabakka, sennilega í hinsta sinn. Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri Fagurs, félagsins sem keypti skipin tvö síðasta sumar fyrir 51 milljón króna, segir í samtali við Vísi að skipin hafi verið seld þann 30. júní síðastliðinn. Hann segir að kaupandinn sé grískur einstaklingur, þó að skipi hafi verið keypt af félagi eins og venjan er í skipaviðskiptum. Hann segist ekki búa yfir upplýsingum um það hvað kaupandinn ætli að gera við skipin en viti þó að hann sé í skipaútgerð. Friðrik telur líklegt að kaupandinn muni endurbyggja skipin. Hann segir að Ægir liggi enn við Skarfabakka og að kaupandinn muni að öllum líkindum þurfa að senda dráttarbát á eftir honum. Það verði sennilega í september, enda vilji menn ekki draga skip til Grikklands yfir hávetur. Útheimti tíma og kostnað Margir ráku upp stór augu síðasta sumar þegar greint var frá því að Fagur hefði keypt varðskipin tvö á aðeins 51 milljón króna. Spurður út í söluverðið vildi Friðrik ekki gefa upp nákvæma tölu. „Þetta tók tíma og það var kostnaður og vesen. Þannig að það varð enginn feitur af því,“ segir hann.
Grikkland Landhelgisgæslan Þorskastríðin Reykjavík Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira