Ástandið ekki nógu gott við grunnskóla Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. ágúst 2023 14:55 Lögregla hefur fylgst með umferð við grunnskóla undanfarið. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir óhætt að segja að ástand umferðar við grunnskóla sé ekki nógu gott. Þetta kemur fram í tilkynningu þar sem lögreglan segist vera við umferðareftirlit þessa dagana. Þar segir að hraðamælingar það sem af er vikunni sýni að brotahlutfallið í og við grunnskólana sé hátt. Full ástæða sé til að minna ökumenn á að aka hægar og sýna meiri tillitssemi. „Af einstökum hraðamælingum má nefna að meirihluti ökumanna ók of hratt hjá Fellaskóla, en þar var brotahlutfallið 51 prósent. Við þrjá, aðra skóla ók um þriðjungur ökumanna, og rúmlega það, of hratt. Þessar hraðamælingar voru við Setbergsskóla, 36 prósent brotahlutfall, Vogaskóla, 35 prósent brotahlutfall, og Lágafellsskóla, 32 prósent brotahlutfall.“ Þá segir lögregla að um fimmtungur ökumanna, eða 21 prósent, hafi ekið of hratt við Melaskóla. Eini staðurinn þar sem ástandið var nálægt því að vera í lagi að sögn lögreglu var við Árbæjarskóla, en þar var brotahlutfall ökumanna 5 prósent. Samtals voru 240 ökumenn staðnir að hraðakstri við áðurnefndar hraðamælingar, en fjórir þeirra eiga jafnframt yfir höfði sér sviptingu ökuréttinda vegna hraðakstursins. Tveir þeirra mældust á 71 kílómetra hraða, en í öllum tilvikum var um að ræða götur þar sem leyfður hámarkshraði er 30. „Ekki er ástæða til að ætla að ástandið sé eitthvað skárra við aðra grunnskóla í umdæminu og því vill lögreglan ítreka við ökumenn, enn og aftur, að þeir aki varlega, ekki síst í námunda við skóla enda margir þar á ferli, meðal annars nýir vegfarendur sem eru að hefja skólagöngu.“ Umferð Umferðaröryggi Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Þar segir að hraðamælingar það sem af er vikunni sýni að brotahlutfallið í og við grunnskólana sé hátt. Full ástæða sé til að minna ökumenn á að aka hægar og sýna meiri tillitssemi. „Af einstökum hraðamælingum má nefna að meirihluti ökumanna ók of hratt hjá Fellaskóla, en þar var brotahlutfallið 51 prósent. Við þrjá, aðra skóla ók um þriðjungur ökumanna, og rúmlega það, of hratt. Þessar hraðamælingar voru við Setbergsskóla, 36 prósent brotahlutfall, Vogaskóla, 35 prósent brotahlutfall, og Lágafellsskóla, 32 prósent brotahlutfall.“ Þá segir lögregla að um fimmtungur ökumanna, eða 21 prósent, hafi ekið of hratt við Melaskóla. Eini staðurinn þar sem ástandið var nálægt því að vera í lagi að sögn lögreglu var við Árbæjarskóla, en þar var brotahlutfall ökumanna 5 prósent. Samtals voru 240 ökumenn staðnir að hraðakstri við áðurnefndar hraðamælingar, en fjórir þeirra eiga jafnframt yfir höfði sér sviptingu ökuréttinda vegna hraðakstursins. Tveir þeirra mældust á 71 kílómetra hraða, en í öllum tilvikum var um að ræða götur þar sem leyfður hámarkshraði er 30. „Ekki er ástæða til að ætla að ástandið sé eitthvað skárra við aðra grunnskóla í umdæminu og því vill lögreglan ítreka við ökumenn, enn og aftur, að þeir aki varlega, ekki síst í námunda við skóla enda margir þar á ferli, meðal annars nýir vegfarendur sem eru að hefja skólagöngu.“
Umferð Umferðaröryggi Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira