Flutningur færanlegrar skólabyggingar setti allt í uppnám í Hlíðunum Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 8. september 2023 00:00 Húsið er nokkuð stórt og fjarlægja þurfti skilti vegna þessa. Á járnstubbinn keyrði bíll, en ökumaður bílsins hugðist smeygja sér fram hjá flutningabílnum. Vísir/Þórdís Flutningur færanlegrar skólabyggingar olli töluverðu uppnámi í Hlíðunum í Reykjavík á tólfta tímanum í kvöld. Fjarlægja þurfti umferðarskilti í Lönguhlíð fyrir flutningana vegna stærðar skólabyggingarinnar en tveir bílar keyrðu, með skömmu millibili, upp á stálstubba sem eftir urðu af skiltunum. Íbúi í hverfinu segir í samtali við fréttastofu að töluverður viðbúnaður hafi verið á vettvangi: þrír lögreglubílar, tveir slökkviliðsbílar og fullt af fólki. Að hennar sögn komu verktakar í dag og fjarlægðu áðurnefnd umferðarskilti sem meðal annars skilja að hjólastíga og umferðargötuna sjálfa. Járnstubbarnir hafi hins vegar verið skildir ómerktir eftir. Í myrkrinu hafi tveir bílar, með um tíu mínútna millibili, ekið ofan á stubbana. Töluverð olía lak úr öðrum bílanna í kjölfar óhappsins og vann slökkvilið höfuðborgarsvæðisins að hreinsun vegarins.Vísir/Þórdís Bjarni Ingimarsson hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins segir að annar bílana hafi reynt að „troða sér fram hjá“ húsinu stóra en lent í ógöngum í kjölfarið. Nokkur olía hafi lekið úr bílnum og slökkviliðið því kallað út til að hreinsa vettvanginn. Að hans sögn tafðist umferð nokkuð, enda komst einingin færanlega hvorki lönd né strönd, og engir bílar fram hjá. Aðgerðum slökkviliðs á vettvangi er nú lokið og halda flutningar hússins áfram í fylgd með lögreglu. Töluverður viðbúnaður var á vettvangi.Vísir/Aníta Reykjavík Umferð Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Erlent Fleiri fréttir Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Sjá meira
Íbúi í hverfinu segir í samtali við fréttastofu að töluverður viðbúnaður hafi verið á vettvangi: þrír lögreglubílar, tveir slökkviliðsbílar og fullt af fólki. Að hennar sögn komu verktakar í dag og fjarlægðu áðurnefnd umferðarskilti sem meðal annars skilja að hjólastíga og umferðargötuna sjálfa. Járnstubbarnir hafi hins vegar verið skildir ómerktir eftir. Í myrkrinu hafi tveir bílar, með um tíu mínútna millibili, ekið ofan á stubbana. Töluverð olía lak úr öðrum bílanna í kjölfar óhappsins og vann slökkvilið höfuðborgarsvæðisins að hreinsun vegarins.Vísir/Þórdís Bjarni Ingimarsson hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins segir að annar bílana hafi reynt að „troða sér fram hjá“ húsinu stóra en lent í ógöngum í kjölfarið. Nokkur olía hafi lekið úr bílnum og slökkviliðið því kallað út til að hreinsa vettvanginn. Að hans sögn tafðist umferð nokkuð, enda komst einingin færanlega hvorki lönd né strönd, og engir bílar fram hjá. Aðgerðum slökkviliðs á vettvangi er nú lokið og halda flutningar hússins áfram í fylgd með lögreglu. Töluverður viðbúnaður var á vettvangi.Vísir/Aníta
Reykjavík Umferð Grunnskólar Skóla - og menntamál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Innlent Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Erlent Fleiri fréttir Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Sjá meira