Sjö ára fann þriggja karata demant úti á víðavangi Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 9. september 2023 23:34 Demantinn fékk stúlkan í raun í afmælisgjöf. Arkansas State Parks Sjö ára stúlka fann 2,95 karata demant í þjóðgarði í Arkansas í Bandaríkjunum fyrr í mánuðinum. Þjóðgarðsvörður segir demantinn með þeim fallegri sem hún hefur séð. Það eru fáir staðir í heiminum þar sem almenningur getur freistað þess að finna demanta úti á víðavangi en í þjóðgarðinum, sem heitir Demantagígur, gefst fólki kostur á að leita að gersemum. Leitarsvæðið er ofan á gömlu eldfjalli og jarðlögin geta verið gjöful. Það er í raun ekki óalgengt að göngugarpar finni demanta í þjóðgarðinum, líklega finnast einn til tveir á dag, en sjaldnast ná þeir almennilegri stærð. Það gerði hann þó í þetta skipti. Stúlkan átti sjö ára afmæli og ákvað að fara með föður sínum og ömmu í þjóðgarðinn – í tilefni dagsins. Í afmælisgjöf fékk hún risastóran demant, þann næststærsta sem fundist hefur á árinu. „Henni varð heitt og ætlaði þess vegna að hvíla sig í stutta stund. Hún settist niður og ekki leið á löngu þar til hún kom hlaupandi og kallaði: Pabbi, pabbi, ég fann einn!“ Þetta segir faðir stúlkunnar um fundinn en feðginin fóru í kjölfarið saman í þjónustumiðstöð þjóðgarðarins, þar sem starfsmenn staðfestu að steinninn væri svo sannarlega demantur. Þjóðgarðsvörður segir demantinn einn þann fallegasta sem hún hefur séð. Þjóðgarðurinn deilir sögu stúlkunnar á heimasíðu sinni en samkvæmt óformlegri könnun gæti verðmæti demantarins hlaupið á nokkrum milljónum króna. Bandaríkin Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Það eru fáir staðir í heiminum þar sem almenningur getur freistað þess að finna demanta úti á víðavangi en í þjóðgarðinum, sem heitir Demantagígur, gefst fólki kostur á að leita að gersemum. Leitarsvæðið er ofan á gömlu eldfjalli og jarðlögin geta verið gjöful. Það er í raun ekki óalgengt að göngugarpar finni demanta í þjóðgarðinum, líklega finnast einn til tveir á dag, en sjaldnast ná þeir almennilegri stærð. Það gerði hann þó í þetta skipti. Stúlkan átti sjö ára afmæli og ákvað að fara með föður sínum og ömmu í þjóðgarðinn – í tilefni dagsins. Í afmælisgjöf fékk hún risastóran demant, þann næststærsta sem fundist hefur á árinu. „Henni varð heitt og ætlaði þess vegna að hvíla sig í stutta stund. Hún settist niður og ekki leið á löngu þar til hún kom hlaupandi og kallaði: Pabbi, pabbi, ég fann einn!“ Þetta segir faðir stúlkunnar um fundinn en feðginin fóru í kjölfarið saman í þjónustumiðstöð þjóðgarðarins, þar sem starfsmenn staðfestu að steinninn væri svo sannarlega demantur. Þjóðgarðsvörður segir demantinn einn þann fallegasta sem hún hefur séð. Þjóðgarðurinn deilir sögu stúlkunnar á heimasíðu sinni en samkvæmt óformlegri könnun gæti verðmæti demantarins hlaupið á nokkrum milljónum króna.
Bandaríkin Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila