Sigvaldi með átta mörk í meistaradeildarsigri Kolstad Ágúst Orri Arnarson skrifar 13. september 2023 18:30 Sigvaldi Björn í leik með Kolstad á síðasta tímabili Kolstad Meistaradeild karla í handbolta hófst í dag. Rétt í þessu var tveimur leikjum að ljúka í A-riðli keppninnar. Ríkjandi Noregsmeistarar í Kolstad unnu öruggan 22-31 sigur gegn RK Eurofarm Pelister frá N-Makedóníu. Sigvaldi Björn Guðjónsson leikur með Kolstad og skoraði 8 mörk úr 9 skotum. Sigvaldi hélt tryggð við Kolstad í sumar og tók á sig launalækkun, en félagið hefur gengið í gegnum mikla fjárhagsörðugleika þrátt fyrir frábært gengi á síðasta tímabili. Svili hans og landsliðsfélagi, Janus Daði, var í hópi fjölmargra leikmanna sem yfirgáfu liðið í sumar. Í hinni viðureign riðilsins töpuðu pólsku meistararnir Kielce gegn Aalborg frá Danmörku. Mikkel Hansen, landsliðsmaður Dana, var markahæsti leikmaður Aalborg í leiknum með 8 mörk úr 9 skotum. Síðar í kvöld fara svo fram tveir leikir í B-riðli keppninnar, en þar taka Montpellier á móti Barcelona og GOG leikur á móti RK Celje. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Norski handboltinn Tengdar fréttir Íslendingaslagir í báðum riðlum Meistaradeildarinnar Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu í handbolta fyrir næsta tímabil fyrr í dag og eins og svo oft áður voru nokkur Íslendingalið í pottinum. 27. júní 2023 11:00 Dagur jafnaði úr víti á lokasekúndunni gegn Kolstad Hið stjörnum prýdda lið Kolstad gerði jafntefli á heimavelli gegn Arendal þegar norska úrvalsdeildin í handbolta fór af stað í dag. Þrír Íslendingar komu við sögu í leiknum. 26. ágúst 2023 17:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira
Ríkjandi Noregsmeistarar í Kolstad unnu öruggan 22-31 sigur gegn RK Eurofarm Pelister frá N-Makedóníu. Sigvaldi Björn Guðjónsson leikur með Kolstad og skoraði 8 mörk úr 9 skotum. Sigvaldi hélt tryggð við Kolstad í sumar og tók á sig launalækkun, en félagið hefur gengið í gegnum mikla fjárhagsörðugleika þrátt fyrir frábært gengi á síðasta tímabili. Svili hans og landsliðsfélagi, Janus Daði, var í hópi fjölmargra leikmanna sem yfirgáfu liðið í sumar. Í hinni viðureign riðilsins töpuðu pólsku meistararnir Kielce gegn Aalborg frá Danmörku. Mikkel Hansen, landsliðsmaður Dana, var markahæsti leikmaður Aalborg í leiknum með 8 mörk úr 9 skotum. Síðar í kvöld fara svo fram tveir leikir í B-riðli keppninnar, en þar taka Montpellier á móti Barcelona og GOG leikur á móti RK Celje.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Norski handboltinn Tengdar fréttir Íslendingaslagir í báðum riðlum Meistaradeildarinnar Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu í handbolta fyrir næsta tímabil fyrr í dag og eins og svo oft áður voru nokkur Íslendingalið í pottinum. 27. júní 2023 11:00 Dagur jafnaði úr víti á lokasekúndunni gegn Kolstad Hið stjörnum prýdda lið Kolstad gerði jafntefli á heimavelli gegn Arendal þegar norska úrvalsdeildin í handbolta fór af stað í dag. Þrír Íslendingar komu við sögu í leiknum. 26. ágúst 2023 17:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Sjá meira
Íslendingaslagir í báðum riðlum Meistaradeildarinnar Dregið var í riðla í Meistaradeild Evrópu í handbolta fyrir næsta tímabil fyrr í dag og eins og svo oft áður voru nokkur Íslendingalið í pottinum. 27. júní 2023 11:00
Dagur jafnaði úr víti á lokasekúndunni gegn Kolstad Hið stjörnum prýdda lið Kolstad gerði jafntefli á heimavelli gegn Arendal þegar norska úrvalsdeildin í handbolta fór af stað í dag. Þrír Íslendingar komu við sögu í leiknum. 26. ágúst 2023 17:00