Osasuna verður refsað fyrir söng stuðningsfólks í garð Greenwoods Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. september 2023 07:00 Mason Greenwood spilaði sinn fyrsta leik fyrir Getafe um helgina. Diego Souto//Getty Images Mason Greenwood kom inn af varamannabekknum í 3-2 sigri Getafe á Osasuna í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Stuðningsfólk Osasuna óskaði þess einfaldlega að Greenwood myndi deyja. Stjórn La Liga hefur gefið út að Osasuna verði refsað fyrir níðsöngva í garð Greenwoods sem kom inn af bekknum í síðari hálfleik. Osasuna fans chanting "Greenwood, die"@TheAthleticFC pic.twitter.com/A7zhAxyD5b— Guillermo Rai (@GuillermoRai_) September 17, 2023 Þetta var fyrsti leikur hans í 19 mánuði eða síðan hann var settur út í kuldann hjá Manchester United eftir að framherjinn var kærður fyrir tilraun til nauðgunar og líkamsárás. Málið var látið falla niður og fyrir ekki svo löngu var Greenwood lánaður til Getafe á Spáni. Hann kom inn af bekknum á 77. mínútu og fagnaði stórhluti stuðningsfólks Getafe á meðan stuðningsfólk Osasuna óskaði þess einfaldlega að hann myndi deyja. Osasuna are facing punishment from La Liga after supporters aimed abusive chants towards Mason Greenwood during Sunday s game with Getafe.https://t.co/0vVUJXTwzm— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 17, 2023 Söngvar þess efnis heyrðust úr stúkunni og hefur La Liga ákveðið að Osasuna verði sektað vegna athæfisins. Fótbolti Spænski boltinn Mál Mason Greenwood Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sjá meira
Stjórn La Liga hefur gefið út að Osasuna verði refsað fyrir níðsöngva í garð Greenwoods sem kom inn af bekknum í síðari hálfleik. Osasuna fans chanting "Greenwood, die"@TheAthleticFC pic.twitter.com/A7zhAxyD5b— Guillermo Rai (@GuillermoRai_) September 17, 2023 Þetta var fyrsti leikur hans í 19 mánuði eða síðan hann var settur út í kuldann hjá Manchester United eftir að framherjinn var kærður fyrir tilraun til nauðgunar og líkamsárás. Málið var látið falla niður og fyrir ekki svo löngu var Greenwood lánaður til Getafe á Spáni. Hann kom inn af bekknum á 77. mínútu og fagnaði stórhluti stuðningsfólks Getafe á meðan stuðningsfólk Osasuna óskaði þess einfaldlega að hann myndi deyja. Osasuna are facing punishment from La Liga after supporters aimed abusive chants towards Mason Greenwood during Sunday s game with Getafe.https://t.co/0vVUJXTwzm— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 17, 2023 Söngvar þess efnis heyrðust úr stúkunni og hefur La Liga ákveðið að Osasuna verði sektað vegna athæfisins.
Fótbolti Spænski boltinn Mál Mason Greenwood Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Enski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Á að reka umboðsmanninn á stundinni Enski boltinn Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti Fleiri fréttir Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sjá meira