Víkingar strá salti í sár Blika Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 17. september 2023 23:30 Skiltið er staðsett við heimavöll Breiðabliks. Twitter@Jonsi82 Víkingur varð á laugardag bikarmeistari karla í knattspyrnu eftir 3-1 sigur á KA. Eðlilega var sigurinn auglýstur við Fífunna, þar sem Breiðablik hefur aðsetur en liðin hafa eldað grátt silfur undanfarin misseri. Víkingur og Breiðablik eru án efa tvö bestu liðin í Bestu deild karla. Víkingar eru hins vegar við það að vinna tvöfalt og virðist sem Víkingar ætli að sjá til þess að Blikar taki svo sannarlega eftir því þegar þeir mæta niður í Fífu. Jón Stefán Jónsson, knattspyrnuþjálfari og leikgreinandi hjá HK, vakti athygli á þessu á Twitter-síðu sinni: „Auglýsingaskiltið við hlið Fífunnar í kvöld. Fyrir aðdáanda góðs banter þá er þetta eiginlega dásamlega gott þó ég sé hlutlaus í þessum ríg.“ Auglýsingaskiltið við hlið Fífunnar í kvöld... Fyrir aðdáanda góðs banter þá er þetta eiginlega dásamlega gott þó ég sé hlutlaus í þessum ríg. pic.twitter.com/XQkW8iMNNv— Jón Stefán Jónsson (@Jonsi82) September 16, 2023 Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkinga, var ekki lengi að útskýra hvað gengi þarna á. „Höfum gert þetta fyrir alla okkar titla síðustu ár. Ekki bara í Fífunni heldur öll skilti Billboard á höfuðborgarsvæðinu,“ sagði Haraldur á Twitter-síðu sinni. Eysteinn Lárus Pétursson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, tók í sama streng: „Við Blikar vorum á öllum skiltum höfuðborgarsvæðisins þegar við unnum Íslandsmeistaratitilinn karlameginn i fyrra og bikarinn kvennameginn árið áður! Þannig er nú það og ekkert nýtt undir sólinni hér.“ Það er ljóst að framkvæmdastjórarnir tveir vilja ekki hella olíu á eldinn en stuðningsfólk beggja liða hefur verið duglegt að skjóta hvot á annað á samfélagsmiðlum undanfarið. Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
Víkingur og Breiðablik eru án efa tvö bestu liðin í Bestu deild karla. Víkingar eru hins vegar við það að vinna tvöfalt og virðist sem Víkingar ætli að sjá til þess að Blikar taki svo sannarlega eftir því þegar þeir mæta niður í Fífu. Jón Stefán Jónsson, knattspyrnuþjálfari og leikgreinandi hjá HK, vakti athygli á þessu á Twitter-síðu sinni: „Auglýsingaskiltið við hlið Fífunnar í kvöld. Fyrir aðdáanda góðs banter þá er þetta eiginlega dásamlega gott þó ég sé hlutlaus í þessum ríg.“ Auglýsingaskiltið við hlið Fífunnar í kvöld... Fyrir aðdáanda góðs banter þá er þetta eiginlega dásamlega gott þó ég sé hlutlaus í þessum ríg. pic.twitter.com/XQkW8iMNNv— Jón Stefán Jónsson (@Jonsi82) September 16, 2023 Haraldur Haraldsson, framkvæmdastjóri Víkinga, var ekki lengi að útskýra hvað gengi þarna á. „Höfum gert þetta fyrir alla okkar titla síðustu ár. Ekki bara í Fífunni heldur öll skilti Billboard á höfuðborgarsvæðinu,“ sagði Haraldur á Twitter-síðu sinni. Eysteinn Lárus Pétursson, framkvæmdastjóri Breiðabliks, tók í sama streng: „Við Blikar vorum á öllum skiltum höfuðborgarsvæðisins þegar við unnum Íslandsmeistaratitilinn karlameginn i fyrra og bikarinn kvennameginn árið áður! Þannig er nú það og ekkert nýtt undir sólinni hér.“ Það er ljóst að framkvæmdastjórarnir tveir vilja ekki hella olíu á eldinn en stuðningsfólk beggja liða hefur verið duglegt að skjóta hvot á annað á samfélagsmiðlum undanfarið.
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira