Kelly Clarkson kom götulistamanni á óvart Samúel Karl Ólason skrifar 25. september 2023 13:57 Kelly Clarkson kom götulistamanni í Las Vegas á óvart. Það tók þá síðarnefndu nokkurn tíma að átta sig á hver væri að syngja með sér. Skjáskot og AP Tónlistarkonan Kelly Clarkson kom götulistamanni í Las Vegas á óvart á dögunum. Clarkson var að eigin sögn að setja pening í fötu listakonunnar sem söng lög eftir Tinu Turner af mikilli ástríðu. Clarkson, sem sigraði fyrstu American Idol keppnina árið 2002, var þá á leið í hljóðprufur fyrir tónleika í borginni. Listakonan rétti Clarkson hljóðnemann en Clarkson segir að konan hafi ekki haft hugmynd um hver hún væri. „Síðan fattaði hún það,“ skrifaði Clarkson við myndband af atvikinu sem hún birti á samfélagsmiðlum. Clarkson segir konuna vera heljarinnar söngvara og veita heimsins bestu faðmlög. Myndbandið sýnir Clarkson taka lagið What‘s Love Got to Do With It eftir Tinu Turner. Það sýnir einnig augnablikið þegar konan áttaði sig á því hver Clarkson væri. I was on my way to soundcheck for @iHeartRadio tonight in Vegas and was tipping this incredible woman killing some Tina Turner and then she asked me to sing and had no clue who I was, and then it hit her, and it made my day! She gives the best hugs and sings her tail off! See ya pic.twitter.com/QU1nNVLp2w— Kelly Clarkson (@kellyclarkson) September 23, 2023 Bandaríkin Tónlist Hollywood Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Clarkson, sem sigraði fyrstu American Idol keppnina árið 2002, var þá á leið í hljóðprufur fyrir tónleika í borginni. Listakonan rétti Clarkson hljóðnemann en Clarkson segir að konan hafi ekki haft hugmynd um hver hún væri. „Síðan fattaði hún það,“ skrifaði Clarkson við myndband af atvikinu sem hún birti á samfélagsmiðlum. Clarkson segir konuna vera heljarinnar söngvara og veita heimsins bestu faðmlög. Myndbandið sýnir Clarkson taka lagið What‘s Love Got to Do With It eftir Tinu Turner. Það sýnir einnig augnablikið þegar konan áttaði sig á því hver Clarkson væri. I was on my way to soundcheck for @iHeartRadio tonight in Vegas and was tipping this incredible woman killing some Tina Turner and then she asked me to sing and had no clue who I was, and then it hit her, and it made my day! She gives the best hugs and sings her tail off! See ya pic.twitter.com/QU1nNVLp2w— Kelly Clarkson (@kellyclarkson) September 23, 2023
Bandaríkin Tónlist Hollywood Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira