Kelly Clarkson kom götulistamanni á óvart Samúel Karl Ólason skrifar 25. september 2023 13:57 Kelly Clarkson kom götulistamanni í Las Vegas á óvart. Það tók þá síðarnefndu nokkurn tíma að átta sig á hver væri að syngja með sér. Skjáskot og AP Tónlistarkonan Kelly Clarkson kom götulistamanni í Las Vegas á óvart á dögunum. Clarkson var að eigin sögn að setja pening í fötu listakonunnar sem söng lög eftir Tinu Turner af mikilli ástríðu. Clarkson, sem sigraði fyrstu American Idol keppnina árið 2002, var þá á leið í hljóðprufur fyrir tónleika í borginni. Listakonan rétti Clarkson hljóðnemann en Clarkson segir að konan hafi ekki haft hugmynd um hver hún væri. „Síðan fattaði hún það,“ skrifaði Clarkson við myndband af atvikinu sem hún birti á samfélagsmiðlum. Clarkson segir konuna vera heljarinnar söngvara og veita heimsins bestu faðmlög. Myndbandið sýnir Clarkson taka lagið What‘s Love Got to Do With It eftir Tinu Turner. Það sýnir einnig augnablikið þegar konan áttaði sig á því hver Clarkson væri. I was on my way to soundcheck for @iHeartRadio tonight in Vegas and was tipping this incredible woman killing some Tina Turner and then she asked me to sing and had no clue who I was, and then it hit her, and it made my day! She gives the best hugs and sings her tail off! See ya pic.twitter.com/QU1nNVLp2w— Kelly Clarkson (@kellyclarkson) September 23, 2023 Bandaríkin Tónlist Hollywood Mest lesið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Risanöfn úr tónlistarheiminum á Secret Solstice hátíðinni Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Clarkson, sem sigraði fyrstu American Idol keppnina árið 2002, var þá á leið í hljóðprufur fyrir tónleika í borginni. Listakonan rétti Clarkson hljóðnemann en Clarkson segir að konan hafi ekki haft hugmynd um hver hún væri. „Síðan fattaði hún það,“ skrifaði Clarkson við myndband af atvikinu sem hún birti á samfélagsmiðlum. Clarkson segir konuna vera heljarinnar söngvara og veita heimsins bestu faðmlög. Myndbandið sýnir Clarkson taka lagið What‘s Love Got to Do With It eftir Tinu Turner. Það sýnir einnig augnablikið þegar konan áttaði sig á því hver Clarkson væri. I was on my way to soundcheck for @iHeartRadio tonight in Vegas and was tipping this incredible woman killing some Tina Turner and then she asked me to sing and had no clue who I was, and then it hit her, and it made my day! She gives the best hugs and sings her tail off! See ya pic.twitter.com/QU1nNVLp2w— Kelly Clarkson (@kellyclarkson) September 23, 2023
Bandaríkin Tónlist Hollywood Mest lesið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Risanöfn úr tónlistarheiminum á Secret Solstice hátíðinni Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“