Gleði og margmenni á frumsýningu Soviet Barbara í Bíó Paradís Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. september 2023 21:53 Dóri DNA var alsæll að hitta Ragnar Kjartansson í Bíó Paradís. Anton Brink Kvikmyndin Soviet Barbara eftir Gauk Úlfarsson var frumsýnd í Bíó Paradís síðastliðinn miðvikudag. Húsfyllir var á frumsýningunni og góð stemning eins og sjá má á myndum hér fyrir neðan. Um er að ræða heimildarmynd um för íslenska myndlistarmannsins Ragnars Kjartanssonar til Rússlands, þegar hann opnaði nýtt listasafn í hjarta Mosvku í lok árs 2021 með rússneskri endurgerð af sápuóperunni Santa Barbara. Sýninguna opnaði Ragnar í glæsilegri menningarmiðstöð í miðborginni, Miðstöðinni, GES-2, var áður orkuver sem knúði Kreml, sjálft valdasetur þessa víðfeðmasta ríkis heims. Stærsta listaverk Ragnars á sýningunni var lifandi skúlptúr þar sem hópur 70 listamanna, leikara og tæknifólks, lék, tók upp og framleiddi einn þátt á dag af bandarísku sápuóperunni Santa Barbara á rússnesku. Stikla úr myndinni: Í Soviet Barbara er fylgst með aðdraganda, opnun og eftirmála þessa sérstæða ævintýris sem hlaut skjótan endi þegar Rússar réðust inn í Úkraínu. Gaukur Úlfarsson leikstýrir myndinni og er framleiðandi ásamt þeim Guðrúnu Olsen, Guðna Tómassyni, Frey Árnasyni og Kristínu Ólafsdóttur. Á frumsýningunni var góð stemning og að lokinni sýningu voru umræður eftir sýningu með Gauki leikstjóra, Ragnari Kjartans og eiginkonu hans Ingibjörgu Sigurjónsdóttur, sem stjórnað var af Kristínu Ólafsdóttur einum framleiðanda myndarinnar. Davíð Berndsen, Guðni Tómasson. Gaukur Úlfarsson, Kristín Ólafsdóttir, Ragnar Kjartansson og Guðrún Olsen.Anton Brink Gaukur Úlfarsson og Freyr Árnason.Anton Brink Anton Brink Ragnar Auðunn Árnason og Karítas Ríkharðsdóttir.Anton Brink Anton Brink Anton Brink Anna Kristín Arngrímsdóttir, Úlfur Þormóðsson og Gaukur Úlfarsson.Anton Brink Ragnar Kjartansson og Guðni Tómasson.Anton Brink Anton Brink Anton Brink Dóri DNA og Ragnar Kjartansson.Anton Brink Curver og Ragnar Kjartansson.Anton Brink Valdís og Ingibjörg.Anton Brink Ingunn Eyþórsdóttir og Nói Steinn Einarsson.Anton Brink Anton Brink Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Sjá meira
Um er að ræða heimildarmynd um för íslenska myndlistarmannsins Ragnars Kjartanssonar til Rússlands, þegar hann opnaði nýtt listasafn í hjarta Mosvku í lok árs 2021 með rússneskri endurgerð af sápuóperunni Santa Barbara. Sýninguna opnaði Ragnar í glæsilegri menningarmiðstöð í miðborginni, Miðstöðinni, GES-2, var áður orkuver sem knúði Kreml, sjálft valdasetur þessa víðfeðmasta ríkis heims. Stærsta listaverk Ragnars á sýningunni var lifandi skúlptúr þar sem hópur 70 listamanna, leikara og tæknifólks, lék, tók upp og framleiddi einn þátt á dag af bandarísku sápuóperunni Santa Barbara á rússnesku. Stikla úr myndinni: Í Soviet Barbara er fylgst með aðdraganda, opnun og eftirmála þessa sérstæða ævintýris sem hlaut skjótan endi þegar Rússar réðust inn í Úkraínu. Gaukur Úlfarsson leikstýrir myndinni og er framleiðandi ásamt þeim Guðrúnu Olsen, Guðna Tómassyni, Frey Árnasyni og Kristínu Ólafsdóttur. Á frumsýningunni var góð stemning og að lokinni sýningu voru umræður eftir sýningu með Gauki leikstjóra, Ragnari Kjartans og eiginkonu hans Ingibjörgu Sigurjónsdóttur, sem stjórnað var af Kristínu Ólafsdóttur einum framleiðanda myndarinnar. Davíð Berndsen, Guðni Tómasson. Gaukur Úlfarsson, Kristín Ólafsdóttir, Ragnar Kjartansson og Guðrún Olsen.Anton Brink Gaukur Úlfarsson og Freyr Árnason.Anton Brink Anton Brink Ragnar Auðunn Árnason og Karítas Ríkharðsdóttir.Anton Brink Anton Brink Anton Brink Anna Kristín Arngrímsdóttir, Úlfur Þormóðsson og Gaukur Úlfarsson.Anton Brink Ragnar Kjartansson og Guðni Tómasson.Anton Brink Anton Brink Anton Brink Dóri DNA og Ragnar Kjartansson.Anton Brink Curver og Ragnar Kjartansson.Anton Brink Valdís og Ingibjörg.Anton Brink Ingunn Eyþórsdóttir og Nói Steinn Einarsson.Anton Brink Anton Brink
Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Sjá meira