Real Madrid aftur á beinu brautina Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. september 2023 19:30 Joselu skoraði annað mark leiksins. EPA-EFE/Rodrigo Jimenez Real Madrid vann öruggan 2-0 sigur á heimavelli gegn UD Las Palmas í 7. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar. Madrídarliðið kemst þar með upp fyrir Barcelona sem mistókst að sigra Mallorca í gærkvöldi. Eftir svekkjandi tap í nágrannaslagnum gegn Atletico Madrid á dögunum gátu Real Madrid glaðst á nýjan leik í dag þegar liðið hampaði sigri gegn UD Las Palmas. Stórar spurningar hafa vaknað á síðustu dögum varðandi framtíð félagsins, stuðningsmenn voru virkilega óánægðir með tapið gegn erkifjendum sínum, svo virðist sem Carlo Ancelotti ætli að láta af störfum og Xabi Alonso taki við af honum eftir tímabilið. Madrídarliðið var betri aðilinn frá fyrstu mínútu gegn slökum mótherja í UD Las Palmas. Þeir stjórnuðu leiknum allan fyrri hálfleikinn og fundu loks markið sem færði þeim forystuna rétt áður en flautað var til hálfleiks. Markið skoraði Brahím Diaz eftir stoðsendingu frá Lucas Vazquez, Diaz kláraði færið af miklu öryggi eftir góða fyrirgjöf Vazquez frá hægri kantinum. Hann sneri með boltann inni í teig og kom honum svo framhjá markverðinum og yfir línuna. Joselu tvöfaldaði svo forystuna á 54. mínútu með skallamarki eftir leiftrandi sprett og fyrirgjöf frá Rodrygo. Tveimur mörkum undir voru gestirnir svo gott sem sigraðir og Madrídarliðið þáði stigin þrjú með þökkum. Real Madrid situr nú í 2. sæti deildarinnar þegar sjö leikir hafa verið spilaðir, þeir koma sér einu stigi upp fyrir Barcelona með þessum sigri og saxa á óvænta forystu Girona á toppi deildarinnar. Spænski boltinn Tengdar fréttir Börsungar töpuðu stigum á Mallorca Barcelona þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli er liðið heimsótti Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 26. september 2023 21:44 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Sjá meira
Eftir svekkjandi tap í nágrannaslagnum gegn Atletico Madrid á dögunum gátu Real Madrid glaðst á nýjan leik í dag þegar liðið hampaði sigri gegn UD Las Palmas. Stórar spurningar hafa vaknað á síðustu dögum varðandi framtíð félagsins, stuðningsmenn voru virkilega óánægðir með tapið gegn erkifjendum sínum, svo virðist sem Carlo Ancelotti ætli að láta af störfum og Xabi Alonso taki við af honum eftir tímabilið. Madrídarliðið var betri aðilinn frá fyrstu mínútu gegn slökum mótherja í UD Las Palmas. Þeir stjórnuðu leiknum allan fyrri hálfleikinn og fundu loks markið sem færði þeim forystuna rétt áður en flautað var til hálfleiks. Markið skoraði Brahím Diaz eftir stoðsendingu frá Lucas Vazquez, Diaz kláraði færið af miklu öryggi eftir góða fyrirgjöf Vazquez frá hægri kantinum. Hann sneri með boltann inni í teig og kom honum svo framhjá markverðinum og yfir línuna. Joselu tvöfaldaði svo forystuna á 54. mínútu með skallamarki eftir leiftrandi sprett og fyrirgjöf frá Rodrygo. Tveimur mörkum undir voru gestirnir svo gott sem sigraðir og Madrídarliðið þáði stigin þrjú með þökkum. Real Madrid situr nú í 2. sæti deildarinnar þegar sjö leikir hafa verið spilaðir, þeir koma sér einu stigi upp fyrir Barcelona með þessum sigri og saxa á óvænta forystu Girona á toppi deildarinnar.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Börsungar töpuðu stigum á Mallorca Barcelona þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli er liðið heimsótti Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 26. september 2023 21:44 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Orri leiðtogi nýrrar gullkynslóðar KR á flesta í U21-hópi Íslands Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Orri nýr fyrirliði Íslands Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Sjá meira
Börsungar töpuðu stigum á Mallorca Barcelona þurfti að sætta sig við 2-2 jafntefli er liðið heimsótti Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 26. september 2023 21:44
Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti
Uppgjör, myndir og viðtöl: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistari í Bónus deild kvenna Körfubolti