Tvær mannskæðar sprengingar í Pakistan Samúel Karl Ólason skrifar 29. september 2023 13:10 Margir liggja í valnum eftir tvær sprengjuárásir í Pakistan í morgun. AP/Arshad Butt Að minnsta kosti 52 eru látnir og nærri því sjötíu særðir eftir sprengjuárás í Pakistan í morgun. Sprengja sprakk þar sem fjöldi fólks hafði komið saman til að fagna afmæli spámannsins Múhameðs en árásin er ein sú mannskæðasta á landinu á undanförnum árum. Árásin var gerð í Balokistan í suðvesturhluta Pakistan. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í héraðinu en enginn hefur enn lýst ábyrgð árásarinnar á hendur sér. AP fréttaveitan segir að verið sé að rannsaka hvort að um sjálfsmorðsárás hafi verið að ræða. Einnig varð sprenging á svipuðum tíma í Khyber Pakhtunkhwa-héraði. Sú sprenging varð í mosku við lögreglustöð og féllu minnst tveir, á meðan minnst sjö særðust. Tveir sprengjumenn eru sagðir hafa nálgast moskuna. Einn þeirra var skotinn til bana af vörðum en hinum tókst að komast inn og sprengja sig í loft upp. Um fjörutíu manns voru í moskunni og þar af mest lögregluþjónar. Þak moskunnar hrundi og varð fólk þar undir. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á árásunum. Pakistanskir Talibanar, stærsti vígahópur Pakistans, segjast ekki hafa framið þær. Vígamenn Íslamska ríkisins hafa gert sambærilegar árásir á undanförnum árum. Pakistan Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira
Árásin var gerð í Balokistan í suðvesturhluta Pakistan. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í héraðinu en enginn hefur enn lýst ábyrgð árásarinnar á hendur sér. AP fréttaveitan segir að verið sé að rannsaka hvort að um sjálfsmorðsárás hafi verið að ræða. Einnig varð sprenging á svipuðum tíma í Khyber Pakhtunkhwa-héraði. Sú sprenging varð í mosku við lögreglustöð og féllu minnst tveir, á meðan minnst sjö særðust. Tveir sprengjumenn eru sagðir hafa nálgast moskuna. Einn þeirra var skotinn til bana af vörðum en hinum tókst að komast inn og sprengja sig í loft upp. Um fjörutíu manns voru í moskunni og þar af mest lögregluþjónar. Þak moskunnar hrundi og varð fólk þar undir. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á árásunum. Pakistanskir Talibanar, stærsti vígahópur Pakistans, segjast ekki hafa framið þær. Vígamenn Íslamska ríkisins hafa gert sambærilegar árásir á undanförnum árum.
Pakistan Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Fleiri fréttir Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Sjá meira