Lét klippa af sér ermarnar og snéri stórtapi í sigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2023 12:31 Sean Payton vill greinilega hafa ermarnar stuttar og það hefur augljóslega áhrif á þjálfun hans. AP/Wilfredo Lee Sean Payton er einn litríkasti og um leið furðulegasti þjálfarinn í NFL-deildinni. Hann sýndi það enn á ný í langþráðum fyrsta sigri liðs hans í NFL-deildinni í gær. Lærisveinar Paytons í Denver Broncos töpuðu með fimmtíu stigum fyrir viku síðan og höfðu tapað fyrstu þremur leikjum sínum á tímabilinu fyrir leik gærkvöldsins. View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl) Útlitið var orðið mjög svart í leiknum í gær enda voru Broncos menn 28-7 undir á móti Chicago Bears þegar aðeins fjórtán sekúndur voru eftir af þriðja leikhluta. Payton þurfti að hugsa upp eitthvað til að breyta leiknum og hann byrjaði á sjálfum sér. Payton lét nefnilega aðstoðarmann sinn klippa af sér ermarnar á peysunni hans. Henti ermunum síðan á jörðina og tók aftur við að þjálfa liðið. Þetta hafði greinilega frábær áhrif því Denver Broncos liðið skoraði næstu 24 stig í leiknum og vann leikinn 31-28. Hver hefði vitað að ermar þjálfarans hefðu verið vandamálið og hamlað honum í þjálfun liðsins. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) NFL Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Sjá meira
Lærisveinar Paytons í Denver Broncos töpuðu með fimmtíu stigum fyrir viku síðan og höfðu tapað fyrstu þremur leikjum sínum á tímabilinu fyrir leik gærkvöldsins. View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl) Útlitið var orðið mjög svart í leiknum í gær enda voru Broncos menn 28-7 undir á móti Chicago Bears þegar aðeins fjórtán sekúndur voru eftir af þriðja leikhluta. Payton þurfti að hugsa upp eitthvað til að breyta leiknum og hann byrjaði á sjálfum sér. Payton lét nefnilega aðstoðarmann sinn klippa af sér ermarnar á peysunni hans. Henti ermunum síðan á jörðina og tók aftur við að þjálfa liðið. Þetta hafði greinilega frábær áhrif því Denver Broncos liðið skoraði næstu 24 stig í leiknum og vann leikinn 31-28. Hver hefði vitað að ermar þjálfarans hefðu verið vandamálið og hamlað honum í þjálfun liðsins. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
NFL Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Enski boltinn Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Fleiri fréttir Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Skytturnar mæta spútnikliðinu Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Sjá meira