Mótmæltu sjókvíaeldi með því að dreifa „lúsaeitri“ yfir Austurvöll Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 7. október 2023 13:16 Gjörningur í lok mótmælanna. Vísir/Helena Mótmæli gegn sjókvíaeldi fóru fram á Austurvelli í dag. Eflt var til óvenjulegs gjörnings að mótmælunum loknum þegar „lúsaeitri“ var hellt yfir Austurvöll og yfir dauða fiska við Alþingishúsið. Í tilkynningu segir að bændur og landeigendur muni keyra alls staðar af á landinu og fylkja liði niður á Austurvöll. Gengið verður frá bílastæði Háskóla Íslands að Austurvelli þar sem mótmælin fara fram. Árni Pétur Hilmarsson veiðimaður og Jóhannes Sturlaugsson líffræðingur munu ávarpa fundinn. Þá mun Bubbi Morthens taka lagið. Bubbi hóf fundinn á að spila tvö lög. Inga Lind Karlsdóttir stýrði fundinum og tók til máls. Jóhannes Sturlaugsson líffræðingur tók til máls. „Vér mótmælum öll!“ sagði Jóhannes í ræðu sinni við mikinn fögnuð. Þegar Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsmálaráðherra tók til máls tóku sumir fundarmenn upp á því að púa á hann. Í viðtali við fréttamann að ræðu lokinni sagði hann sjókvíaeldin ekki vera mál á hans borði, en játaði í leið að um alvarlegt mál væri að ræða, og vísaði til ætlaðs brots Artic Sea Farm. Undir lok fundarins gaf Inga Lind mótmælendum þau fyrirmæli að hella „lúsaeitri“ yfir Austurvöll úr flöskum sem skipuleggjendur höfðu raðað upp við sviðið. Vel viðrar til mótmæla. Vísir/Helena Bubbi tók lagið.Vísir/Helena Inga Lind Karlsdóttir fór með ræðu. Vísir/Helena „Helvítis fokking húskarlar Norðmanna.“Vísir/Helena „Eitrinu“ hellt yfir grasið.Vísir/Helena Margt var um manninn á Austurvelli.Vísir/Helena Ungir sem aldnir létu sá sig.Vísir/Helena Fiskunum var stillt upp fyrir framan Alþingishúsið. Vísir/Ívar Fannar Fiskeldi Reykjavík Sjókvíaeldi Mest lesið Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Aðalstjórn segir málið þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma það Innlent Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Tugir milljóna króna beint til formanns FH Innlent Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Innlent Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Innlent Fleiri fréttir Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Aðalstjórn segir málið þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma það Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið 30 ætlaðir þolendur Quang Lé lifi við óvissu og óöryggi Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Hvalveiðileyfið endurnýjast út í eitt Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Hvalveiðileyfið sem endurnýjast út í eitt og stund með átrúnaðargoðum Steinvala á fleygiferð varð að skærum vígahnetti Ættfræði þrætuepli í deilu sem enn harðnar Ekki nauðgun heldur kynferðisleg áreitni í leigubíl Stakk mann þrisvar og reyndi svo að stela hjólinu hans Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Tugir milljóna króna beint til formanns FH Endurbætur hefjist nú ekki fyrr en í fyrsta lagi 2031 Reiknar með að hefja aftur störf á föstudag Sendu Europol ábendingu um hatursorðræðu á íslenskum síðum Vinna hafin við stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Vinna við skrif stjórnarsáttmála hafin „Laun og kjör eru ekki það sama“ Tæknifólk skrifaði undir kjarasamning til fjögurra ára Segir hótunum beitt í stað lagalegra leiða Segir fæsta spyrja að því hvað sé best fyrir börnin Flygildin hvorki á vegum Kínverja né geimvera „Bíðum í ofvæni eftir veðurspá næstu daga“ Áhöfn Þórs bjargaði hval sem festist í legufæri Sjá meira
Í tilkynningu segir að bændur og landeigendur muni keyra alls staðar af á landinu og fylkja liði niður á Austurvöll. Gengið verður frá bílastæði Háskóla Íslands að Austurvelli þar sem mótmælin fara fram. Árni Pétur Hilmarsson veiðimaður og Jóhannes Sturlaugsson líffræðingur munu ávarpa fundinn. Þá mun Bubbi Morthens taka lagið. Bubbi hóf fundinn á að spila tvö lög. Inga Lind Karlsdóttir stýrði fundinum og tók til máls. Jóhannes Sturlaugsson líffræðingur tók til máls. „Vér mótmælum öll!“ sagði Jóhannes í ræðu sinni við mikinn fögnuð. Þegar Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsmálaráðherra tók til máls tóku sumir fundarmenn upp á því að púa á hann. Í viðtali við fréttamann að ræðu lokinni sagði hann sjókvíaeldin ekki vera mál á hans borði, en játaði í leið að um alvarlegt mál væri að ræða, og vísaði til ætlaðs brots Artic Sea Farm. Undir lok fundarins gaf Inga Lind mótmælendum þau fyrirmæli að hella „lúsaeitri“ yfir Austurvöll úr flöskum sem skipuleggjendur höfðu raðað upp við sviðið. Vel viðrar til mótmæla. Vísir/Helena Bubbi tók lagið.Vísir/Helena Inga Lind Karlsdóttir fór með ræðu. Vísir/Helena „Helvítis fokking húskarlar Norðmanna.“Vísir/Helena „Eitrinu“ hellt yfir grasið.Vísir/Helena Margt var um manninn á Austurvelli.Vísir/Helena Ungir sem aldnir létu sá sig.Vísir/Helena Fiskunum var stillt upp fyrir framan Alþingishúsið. Vísir/Ívar Fannar
Fiskeldi Reykjavík Sjókvíaeldi Mest lesið Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Aðalstjórn segir málið þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma það Innlent Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Innlent Tugir milljóna króna beint til formanns FH Innlent Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Innlent Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Innlent Fleiri fréttir Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Aðalstjórn segir málið þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma það Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið 30 ætlaðir þolendur Quang Lé lifi við óvissu og óöryggi Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Hvalveiðileyfið endurnýjast út í eitt Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Hvalveiðileyfið sem endurnýjast út í eitt og stund með átrúnaðargoðum Steinvala á fleygiferð varð að skærum vígahnetti Ættfræði þrætuepli í deilu sem enn harðnar Ekki nauðgun heldur kynferðisleg áreitni í leigubíl Stakk mann þrisvar og reyndi svo að stela hjólinu hans Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Tugir milljóna króna beint til formanns FH Endurbætur hefjist nú ekki fyrr en í fyrsta lagi 2031 Reiknar með að hefja aftur störf á föstudag Sendu Europol ábendingu um hatursorðræðu á íslenskum síðum Vinna hafin við stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Vinna við skrif stjórnarsáttmála hafin „Laun og kjör eru ekki það sama“ Tæknifólk skrifaði undir kjarasamning til fjögurra ára Segir hótunum beitt í stað lagalegra leiða Segir fæsta spyrja að því hvað sé best fyrir börnin Flygildin hvorki á vegum Kínverja né geimvera „Bíðum í ofvæni eftir veðurspá næstu daga“ Áhöfn Þórs bjargaði hval sem festist í legufæri Sjá meira