Engin Sveindís í landsliðshópi Íslands fyrir leiki gegn Danmörku og Þýskalandi Aron Guðmundsson skrifar 11. október 2023 13:04 Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta Vísir/Vilhelm Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið þá leikmenn sem munu taka þátt í næsta verkefni liðsins. Um er að ræða tvo leiki í Þjóðadeild UEFA. Tvo heimaleiki gegn Danmörku annars vegar og Þýskalandi hins vegar undir lok október. Íslenska landsliðið hóf vegferð sína í A-deild Þjóðadeildarinnar með sigri hér heima gegn Wales en stóru tapi gegn þjóðverjum ytra. Landsliðshóp Íslands má sjá hér: Hópur A kvenna fyrir leikina gegn Danmörku og Þýskalandi í Þjóðadeild UEFA. Ísland mætir Danmörku föstudaginn 27. október og Þýskalandi þriðjudaginn 31. október á Laugardalsvelli. Our squad for the games against Denmark and Germany in the UEFA Nations League.#dottir pic.twitter.com/OTJtG88nYD— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 11, 2023 Íslenska landsliðið mun þurfa að spjara sig án sóknarmannsins öfluga Sveindísar Jane Jónsdóttur, leikmanns Wolfsburg, sem hefur verið að glíma við meiðsli upp á síðkastið. Meðal annars í síðasta landsliðsverkefni Íslands. Það verður við ramman reip að draga í komandi verkefni liðsins. Danska liðið situr taplaust á toppi riðilsins með fullt hús stiga. Þjóðverjarnir sýndu mátt sinn og meginn í fyrri leik sínum við Ísland og vann sannfærandi 4-0 sigur. Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira
Íslenska landsliðið hóf vegferð sína í A-deild Þjóðadeildarinnar með sigri hér heima gegn Wales en stóru tapi gegn þjóðverjum ytra. Landsliðshóp Íslands má sjá hér: Hópur A kvenna fyrir leikina gegn Danmörku og Þýskalandi í Þjóðadeild UEFA. Ísland mætir Danmörku föstudaginn 27. október og Þýskalandi þriðjudaginn 31. október á Laugardalsvelli. Our squad for the games against Denmark and Germany in the UEFA Nations League.#dottir pic.twitter.com/OTJtG88nYD— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 11, 2023 Íslenska landsliðið mun þurfa að spjara sig án sóknarmannsins öfluga Sveindísar Jane Jónsdóttur, leikmanns Wolfsburg, sem hefur verið að glíma við meiðsli upp á síðkastið. Meðal annars í síðasta landsliðsverkefni Íslands. Það verður við ramman reip að draga í komandi verkefni liðsins. Danska liðið situr taplaust á toppi riðilsins með fullt hús stiga. Þjóðverjarnir sýndu mátt sinn og meginn í fyrri leik sínum við Ísland og vann sannfærandi 4-0 sigur.
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fleiri fréttir Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Sjá meira