Lárus: Vörnin í fjórða leikhluta tryggði sigurinn Andri Már Eggertsson skrifar 12. október 2023 21:30 Lárus Jónsson Vísir/Bára Þór Þorlákshöfn vann fjögurra stiga útisigur gegn Stjörnunni 80-84. Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, var ánægður með sigurinn. „Það var varnarleikurinn sem vann þennan leik. Sérstaklega í fyrsta og fjórða leikhluta,“ sagði Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, eftir leik og hélt áfram að tala um varnarleikinn. „Við vorum ekkert að reyna að þreyta þá. Þeir voru mjög fljótir þar sem Ægir stjórnaði þessu og svo reyndum við að loka á Antti Kanervo. Það tókst ágætlega að loka á þeirra helstu hesta en aftur á móti voru aðrir sem sluppu eins og Júlíus Orri og Ásmundur Múli.“ „Þetta var góður körfuboltaleikur og þá sérstaklega varnarlega en sigurinn datt okkar megin og Stjarnan hafði alveg eins átt að vinna þennan leik.“ Lárus var ekki sáttur með sitt lið þegar að Stjarnan gerði átta stig í röð í fyrri hálfleik. „Þetta var orkulaus kafli hjá okkur. Við vorum ekki að setja nein frábær kerfi. Þeir voru með sex sóknarfráköst á þessum tíma og orkan hjá þeim var töluvert meiri.“ Gestirnir svöruðu síðan fyrir sig með því að gera níu stig í röð og Lárus var ánægður með það. „Það er oft gott að fara inn í síðari hálfleik með meðbyr. Síðan byrjuðum við að setja niður þriggja stiga skot. Mér fannst varnarleikurinn hjá báðum liðum ekkert spes í þriðja leikhluta en í fjórða leikhluta fannst mér vörnin góð hjá báðum liðum.“ Þór vann fjórða leikhluta með þremut stigum og Lárus átti erfitt með að finna hvað hans menn gerðu betur en Stjarnan. „Mér fannst ekkert eitthvað spes smella. Við náðum að tengja saman mörg stopp. Við vorum ekkert að skora mikið en við náðum mörgum stöðvunum varnarlega og það skóp sigurinn,“ sagði Lárus Jónsson að lokum. Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Messi slær enn eitt metið Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sjá meira
„Það var varnarleikurinn sem vann þennan leik. Sérstaklega í fyrsta og fjórða leikhluta,“ sagði Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar, eftir leik og hélt áfram að tala um varnarleikinn. „Við vorum ekkert að reyna að þreyta þá. Þeir voru mjög fljótir þar sem Ægir stjórnaði þessu og svo reyndum við að loka á Antti Kanervo. Það tókst ágætlega að loka á þeirra helstu hesta en aftur á móti voru aðrir sem sluppu eins og Júlíus Orri og Ásmundur Múli.“ „Þetta var góður körfuboltaleikur og þá sérstaklega varnarlega en sigurinn datt okkar megin og Stjarnan hafði alveg eins átt að vinna þennan leik.“ Lárus var ekki sáttur með sitt lið þegar að Stjarnan gerði átta stig í röð í fyrri hálfleik. „Þetta var orkulaus kafli hjá okkur. Við vorum ekki að setja nein frábær kerfi. Þeir voru með sex sóknarfráköst á þessum tíma og orkan hjá þeim var töluvert meiri.“ Gestirnir svöruðu síðan fyrir sig með því að gera níu stig í röð og Lárus var ánægður með það. „Það er oft gott að fara inn í síðari hálfleik með meðbyr. Síðan byrjuðum við að setja niður þriggja stiga skot. Mér fannst varnarleikurinn hjá báðum liðum ekkert spes í þriðja leikhluta en í fjórða leikhluta fannst mér vörnin góð hjá báðum liðum.“ Þór vann fjórða leikhluta með þremut stigum og Lárus átti erfitt með að finna hvað hans menn gerðu betur en Stjarnan. „Mér fannst ekkert eitthvað spes smella. Við náðum að tengja saman mörg stopp. Við vorum ekkert að skora mikið en við náðum mörgum stöðvunum varnarlega og það skóp sigurinn,“ sagði Lárus Jónsson að lokum.
Þór Þorlákshöfn Subway-deild karla Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Messi slær enn eitt metið Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sjá meira