Weismann ferðaðist ekki með liðinu til Osasuna þar sem óttast var um öryggi hans. Hann hefur nú eytt öllum vafasömum færslum á samfélagsmiðlum um átökin en framferði hans hefur þegar verið tilkynnt til yfirvalda sem hatursáróður. Hann hafði m.a. kallað eftir því að óbreyttir borgarar frá Palestínu væru skotnir á færi.
Palestínski fáninn hefur einnig verið bannaður á leikvöngum í ensku úrvalsdeildinni en það stoppaði þó ekki stuðningsmenn Liverpool í að mótmæla í dag og þá sást fáninn einnig á völlum í Skotlandi og Írlandi.
For God's sake save Gaza
— Leyla Hamed (@leylahamed) October 21, 2023
Liverpool fans showed their support for Palestine at today's game at Anfield. pic.twitter.com/EZLyfB1iLC