Fleiri hafa ekki verið drepnir á Gasaströndinni í fimmtán ár Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. október 2023 09:09 Hátt í 5000 hafa verið drepnir í loftárásum Ísrael á Gasa. AP Photo/Hatem Ali Mörg þúsund almennra borgar, þar á meðal börn, hafa verið drepin í loftárásum Ísrael á Gasaströndina undanfarnar tvær vikur. Árásir Ísrael eru þær blóðugustu síðan þjóðin yfirgaf Gasaströndina alveg árið 2005. Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum á Gasaströndinni hafa nú minnst 4.700 fallið í valinn eftir að gagnsókn Ísraelsmanna í kjölfar árásar Hamas á Ísraelsmenn 7. október síðastliðinn. Meira en 1.400 voru drepnir í árás Hamas þann dag. Hamas segir að 40 prósent þeirra sem hafa verið drepin séu börn og að tæplega 16.000 hafi særst í árásunum. Ísraelski herinn hefur haldið árásum á ströndina áfram og segist hafa ráðsit á 320 skotmörk síðasta sólarhinginn, þar á meðal göng og höfuðstöðvar Hamas. Þetta er sagt gert til að draga úr áhættunni í komandi landhernaði sem er sagður yfirvofandi á svæðinu. Eins hafa átök á Vesturbakkanum stigmagnast og voru tveir Palestínumenn drepnir í Jalazone flóttamannabúðunum nærri Ramallah. Ísraelski herinn gerði áhlaup á búðirnar í morgun og tóku fjölda manna höndum. Að sögn íbúa í búðunum reyndu íbúar vopnaðir skotvopnum og aðrir sem köstuðu steinum að mæta hermönnunum. Þá voru tveir aðgerðasinnar handteknir af lögreglu í Ísrael fyrir að hengja upp plaggöt sem lögregla taldi „móðgandi“. Á plaggötunum stóð: „Gyðingar og Arabar, sameinuð komumst við í gegnum þetta.“ Aðgerðasinnarnir, sem voru á vegum hópsins Standing together, voru handteknir og plaggötin, auk stuttermabola með sömu skilaboðum, gerð upptæk. , , - - , . . . - pic.twitter.com/91tBdhAKhz— Standing Together (@omdimbeyachad) October 18, 2023 Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Tengdar fréttir Harðar árásir halda áfram á Gasa Ísraelski herinn segist hafa ráðist á 320 skotmörk á Gasa-svæðinu síðastliðinn sólarhring og að áhersla hafi verið lögð á bækistöðvar Hamas-liða, þar á meðal göng og höfuðstöðvar samtakanna. 23. október 2023 06:36 Ný sending af neyðarbirgðum til Gasa Martin Griffiths aðstoðarframkvæmdarstjóri Sameinuðu þjóðanna hefur staðfest að fjórtán flutningabílar hlaðnir neyðarbirgðum hafi komið inn á Gasa í kvöld. Talsmenn Sameinuðu þjóðanna sögðu fyrr í dag fréttaflutning egypskra miðla um að sautján slíkum bifreiðum hafi verið hleypt inn á Gasa ekki réttan. 22. október 2023 20:44 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Fleiri fréttir Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Sjá meira
Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum á Gasaströndinni hafa nú minnst 4.700 fallið í valinn eftir að gagnsókn Ísraelsmanna í kjölfar árásar Hamas á Ísraelsmenn 7. október síðastliðinn. Meira en 1.400 voru drepnir í árás Hamas þann dag. Hamas segir að 40 prósent þeirra sem hafa verið drepin séu börn og að tæplega 16.000 hafi særst í árásunum. Ísraelski herinn hefur haldið árásum á ströndina áfram og segist hafa ráðsit á 320 skotmörk síðasta sólarhinginn, þar á meðal göng og höfuðstöðvar Hamas. Þetta er sagt gert til að draga úr áhættunni í komandi landhernaði sem er sagður yfirvofandi á svæðinu. Eins hafa átök á Vesturbakkanum stigmagnast og voru tveir Palestínumenn drepnir í Jalazone flóttamannabúðunum nærri Ramallah. Ísraelski herinn gerði áhlaup á búðirnar í morgun og tóku fjölda manna höndum. Að sögn íbúa í búðunum reyndu íbúar vopnaðir skotvopnum og aðrir sem köstuðu steinum að mæta hermönnunum. Þá voru tveir aðgerðasinnar handteknir af lögreglu í Ísrael fyrir að hengja upp plaggöt sem lögregla taldi „móðgandi“. Á plaggötunum stóð: „Gyðingar og Arabar, sameinuð komumst við í gegnum þetta.“ Aðgerðasinnarnir, sem voru á vegum hópsins Standing together, voru handteknir og plaggötin, auk stuttermabola með sömu skilaboðum, gerð upptæk. , , - - , . . . - pic.twitter.com/91tBdhAKhz— Standing Together (@omdimbeyachad) October 18, 2023
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Tengdar fréttir Harðar árásir halda áfram á Gasa Ísraelski herinn segist hafa ráðist á 320 skotmörk á Gasa-svæðinu síðastliðinn sólarhring og að áhersla hafi verið lögð á bækistöðvar Hamas-liða, þar á meðal göng og höfuðstöðvar samtakanna. 23. október 2023 06:36 Ný sending af neyðarbirgðum til Gasa Martin Griffiths aðstoðarframkvæmdarstjóri Sameinuðu þjóðanna hefur staðfest að fjórtán flutningabílar hlaðnir neyðarbirgðum hafi komið inn á Gasa í kvöld. Talsmenn Sameinuðu þjóðanna sögðu fyrr í dag fréttaflutning egypskra miðla um að sautján slíkum bifreiðum hafi verið hleypt inn á Gasa ekki réttan. 22. október 2023 20:44 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Fleiri fréttir Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Sjá meira
Harðar árásir halda áfram á Gasa Ísraelski herinn segist hafa ráðist á 320 skotmörk á Gasa-svæðinu síðastliðinn sólarhring og að áhersla hafi verið lögð á bækistöðvar Hamas-liða, þar á meðal göng og höfuðstöðvar samtakanna. 23. október 2023 06:36
Ný sending af neyðarbirgðum til Gasa Martin Griffiths aðstoðarframkvæmdarstjóri Sameinuðu þjóðanna hefur staðfest að fjórtán flutningabílar hlaðnir neyðarbirgðum hafi komið inn á Gasa í kvöld. Talsmenn Sameinuðu þjóðanna sögðu fyrr í dag fréttaflutning egypskra miðla um að sautján slíkum bifreiðum hafi verið hleypt inn á Gasa ekki réttan. 22. október 2023 20:44