Heimsmeistarinn handtekinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2023 20:00 Julia Simon hefur verið sigursæl í skíðaskotfimi síðustu ár. Getty/Alexander Hassenstein Franska skíðaskotfimikonan Julia Simon var handtekin í gær í Ólympíuborginni Albertville í Frakklandi. Simon er 27 ára gömul og tvöfaldur heimsmeistari. Hún vann líka heimsbikarinn í samanlögðu á síðasta tímabili sem og gullið í eltigöngu og fjöldastarti. Franska blaðið Le Dauphiné libéré segir frá því að lögreglan hafi handtekið hana við landamæri Frakklands og Sviss. Það lítur út fyrir að þetta hafi verið skipulögð handtaka. Uppgifter: Franska stjärnan gripen av polishttps://t.co/iWgsL8Uz6j— SVT Sport (@SVTSport) October 24, 2023 Simon er grunuð um fjársvik gegn liðsfélaga sínum í franska landsliðinu sem heitir Justine Braisaz-Bouchet. Hún sakar Simon um að hafa stolið kreditkorti sínu og verslað sér varning á netinu fyrir tugþúsundir króna. Braisaz-Bouchet segir að þetta hafi gerst í æfingabúðum þeirra í Sandnes í Noregi sumarið 2021. Jean-Michel Raynaud, lögmaður Juliu Simon, segir að hún sé saklaus af öllum þessum ásökunum. Franska lögreglan fékk allar upplýsingar frá Braisaz-Bouchet og taldi sig grenilega vera með næg sönnunargögn til að handtaka Simon. Julia Simon, lauréate du globe de Cristal la saison dernière, a été placée mardi matin en garde à vue dans l'affaire de la fraude à la carte de crédit selon nos confrères du « Dauphiné Libéré ». https://t.co/7nrw3gJW2m pic.twitter.com/ctwZPv3PMD— L'ÉQUIPE (@lequipe) October 24, 2023 Skíðaíþróttir Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Simon er 27 ára gömul og tvöfaldur heimsmeistari. Hún vann líka heimsbikarinn í samanlögðu á síðasta tímabili sem og gullið í eltigöngu og fjöldastarti. Franska blaðið Le Dauphiné libéré segir frá því að lögreglan hafi handtekið hana við landamæri Frakklands og Sviss. Það lítur út fyrir að þetta hafi verið skipulögð handtaka. Uppgifter: Franska stjärnan gripen av polishttps://t.co/iWgsL8Uz6j— SVT Sport (@SVTSport) October 24, 2023 Simon er grunuð um fjársvik gegn liðsfélaga sínum í franska landsliðinu sem heitir Justine Braisaz-Bouchet. Hún sakar Simon um að hafa stolið kreditkorti sínu og verslað sér varning á netinu fyrir tugþúsundir króna. Braisaz-Bouchet segir að þetta hafi gerst í æfingabúðum þeirra í Sandnes í Noregi sumarið 2021. Jean-Michel Raynaud, lögmaður Juliu Simon, segir að hún sé saklaus af öllum þessum ásökunum. Franska lögreglan fékk allar upplýsingar frá Braisaz-Bouchet og taldi sig grenilega vera með næg sönnunargögn til að handtaka Simon. Julia Simon, lauréate du globe de Cristal la saison dernière, a été placée mardi matin en garde à vue dans l'affaire de la fraude à la carte de crédit selon nos confrères du « Dauphiné Libéré ». https://t.co/7nrw3gJW2m pic.twitter.com/ctwZPv3PMD— L'ÉQUIPE (@lequipe) October 24, 2023
Skíðaíþróttir Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira