Stjórnarformaður Everton lést í gær: Hafði mikil áhrif á Rooney Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2023 10:30 Bill Kenwright með Wayne Roone og þáverandi stjóra Everton, David Moyes, þegar Rooney kom mjög ungur inn í Everton liðið. Getty/Neal Simpson Bill Kenwright, stjórnarformaður Everton, lést í gær 78 ára gamall. Margir hafa minnst hans eftir að fréttirnar bárust. Kenwright hafði verið í stjórn Everton frá árinu 1989 eða í 34 ár. Hann tók við stöðu stjórnarformanns á Goodison Park árið 2004. Kenwright hafði verið að glíma við krabbamein í lifrinni og fór í aðgerð fyrir átta vikum til að reyna að fjarlægja meinið. Hann náði sér ekki og lést í gær umkringdur fjölskyldu og ástvinum. Everton Football Club is in mourning following the death of Chairman Bill Kenwright CBE, who passed away peacefully last night aged 78, surrounded by his family and loved ones.— Everton (@Everton) October 24, 2023 Everton sendi frá sér yfirlýsingu þar sem kom fram að mikil sorg sé innan félagsins vegna fráfallsins en þarna var félagið að missa þann mann sem hefur haldið þessari stöðu lengst af öllum undanfarin eitt hundrað ár. Kenwright hafði keypt stóran hlut í Everton tíu árum eftir að hann kom inn í stjórn félagsins. Hann seldi síðan 49,9 prósenta hlut Farhad Moshir árið 2016. Moshir hefur síðan haldið áfram að eignast hluti í félaginu og átti 94 prósent í Everton þegar hann seldi í september. Kenwright hjálpaði til við að sú sala gengi eftir. Wayne Rooney er einn þeirra sem hefur minnst Kenwright. „Eyðilagður yfir sorgartíðindum af Bill Kenwright. Ég hef þekkt Bill síðan að ég var ungur strákur og hann hafði mikil áhrif á mig, bæði á mig sem persónu sem og á minn feril. Merkur maður og gaf mér mikinn innblástur. Hugur minn er hjá fjölskyldu Bill og vinum,“ skrifaði Wayne Rooney. Devastated to hear the sad news about Bill Kenwright. Known Bill since I was young and he s had a huge impact on me as a person and my career. Great man and a big inspiration. Thoughts are with all Bill s family and friends pic.twitter.com/PKO3NSW5g7— Wayne Rooney (@WayneRooney) October 24, 2023 Andlát Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Kenwright hafði verið í stjórn Everton frá árinu 1989 eða í 34 ár. Hann tók við stöðu stjórnarformanns á Goodison Park árið 2004. Kenwright hafði verið að glíma við krabbamein í lifrinni og fór í aðgerð fyrir átta vikum til að reyna að fjarlægja meinið. Hann náði sér ekki og lést í gær umkringdur fjölskyldu og ástvinum. Everton Football Club is in mourning following the death of Chairman Bill Kenwright CBE, who passed away peacefully last night aged 78, surrounded by his family and loved ones.— Everton (@Everton) October 24, 2023 Everton sendi frá sér yfirlýsingu þar sem kom fram að mikil sorg sé innan félagsins vegna fráfallsins en þarna var félagið að missa þann mann sem hefur haldið þessari stöðu lengst af öllum undanfarin eitt hundrað ár. Kenwright hafði keypt stóran hlut í Everton tíu árum eftir að hann kom inn í stjórn félagsins. Hann seldi síðan 49,9 prósenta hlut Farhad Moshir árið 2016. Moshir hefur síðan haldið áfram að eignast hluti í félaginu og átti 94 prósent í Everton þegar hann seldi í september. Kenwright hjálpaði til við að sú sala gengi eftir. Wayne Rooney er einn þeirra sem hefur minnst Kenwright. „Eyðilagður yfir sorgartíðindum af Bill Kenwright. Ég hef þekkt Bill síðan að ég var ungur strákur og hann hafði mikil áhrif á mig, bæði á mig sem persónu sem og á minn feril. Merkur maður og gaf mér mikinn innblástur. Hugur minn er hjá fjölskyldu Bill og vinum,“ skrifaði Wayne Rooney. Devastated to hear the sad news about Bill Kenwright. Known Bill since I was young and he s had a huge impact on me as a person and my career. Great man and a big inspiration. Thoughts are with all Bill s family and friends pic.twitter.com/PKO3NSW5g7— Wayne Rooney (@WayneRooney) October 24, 2023
Andlát Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Bíða enn eftir Mbeumo Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Fleiri fréttir PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti