„Hvalir framleiða ekki súrefni“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. október 2023 07:07 Engar ferskar langreyðar verða skornar í Hvalfirði í sumar. Stöð 2/Egill Hafrannsóknarstofnun hefur skilað inn umsögn um frumvarp um bann við hvalveiðum þar sem stofnunin tekur ekki formlega afstöðu með eða á móti en gagnrýnir harðlega staðhæfingar í greinargerð með frumvarpinu. Athugasemdir Hafró beinast að ýmsu því er kemur fram í kafla undir yfirskriftinni „Hvalir eru mikilvægir í vistkerfi sjávar“ og segir að þar komi fram „ýmsar staðhæfingar sem eru ekki í samræmi við núverandi stöðu þekkingar á vistfræðilegum áhrifum hvala“. Leggur stofnunin til að kaflinn verði endurskrifaður eða honum einfaldlega sleppt. Í greinargerðinni er því meðal annars haldið fram að hvalir gegni „mikilvægu hlutverki í baráttu gegn loftslagsvá sem er ein helsta ógnin við samfélag okkar“. Hafrannsóknarstofnun segir hins vegar fátt sem bendi til annars en að hvalir hafi hlutfallslega veigalitlu hlutverki að gegna og mikil óvissa sé um flutning og örlög kolefnis frá hvölum. Þá bendir stofnunin á að grein eftir Ralph Chami, hagfræðing og fyrrverandi stjórnanda hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, um efnahagslegt virði kolefnisbindingar langreyða sé álitsgrein og hafi ekki verið ritrýnd af sérfræðingum. Um staðhæfinguna „Hvalir framleiða súrefni“ segir einfaldlega: „Hvalir framleiða ekki súrefni“. Hafrannsóknarstofnun segir tvær aðrar staðhæfingar óljósar en láta, eins og fyrr segir, hjá liggja að lýsa yfir afstöðu með eða á móti frumvarpinu. Meðal flutningsmanna frumvarpsins eru þingmenn Pírata, Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins. Hér má finna umsögn Hafrannsóknarstofnunar. Alþingi Hvalveiðar Vísindi Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Athugasemdir Hafró beinast að ýmsu því er kemur fram í kafla undir yfirskriftinni „Hvalir eru mikilvægir í vistkerfi sjávar“ og segir að þar komi fram „ýmsar staðhæfingar sem eru ekki í samræmi við núverandi stöðu þekkingar á vistfræðilegum áhrifum hvala“. Leggur stofnunin til að kaflinn verði endurskrifaður eða honum einfaldlega sleppt. Í greinargerðinni er því meðal annars haldið fram að hvalir gegni „mikilvægu hlutverki í baráttu gegn loftslagsvá sem er ein helsta ógnin við samfélag okkar“. Hafrannsóknarstofnun segir hins vegar fátt sem bendi til annars en að hvalir hafi hlutfallslega veigalitlu hlutverki að gegna og mikil óvissa sé um flutning og örlög kolefnis frá hvölum. Þá bendir stofnunin á að grein eftir Ralph Chami, hagfræðing og fyrrverandi stjórnanda hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum, um efnahagslegt virði kolefnisbindingar langreyða sé álitsgrein og hafi ekki verið ritrýnd af sérfræðingum. Um staðhæfinguna „Hvalir framleiða súrefni“ segir einfaldlega: „Hvalir framleiða ekki súrefni“. Hafrannsóknarstofnun segir tvær aðrar staðhæfingar óljósar en láta, eins og fyrr segir, hjá liggja að lýsa yfir afstöðu með eða á móti frumvarpinu. Meðal flutningsmanna frumvarpsins eru þingmenn Pírata, Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins. Hér má finna umsögn Hafrannsóknarstofnunar.
Alþingi Hvalveiðar Vísindi Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira