NM í víðavangshlaupum í ár fer fram við þvottalaugarnar í Laugardalnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2023 16:30 Baldvin Þór Magnússon hefur setti fimm Íslandsmet á árinu. Getty/Srdjan Stevanovic Norðurlandameistaramótið í víðavangshlaupum fer fram á Íslandi í ár og verður haldið í Laugardalnum á sunnudaginn kemur. Íslendingar eiga sextán fulltrúa á mótinu en meðal þeirra verða Kári Steinn Karlsson, Andrea Kolbeinsdóttir og Baldvin Þór Magnússon. Víðavangshlaupið fer fram við tjaldsvæðið og þvottalaugarnar í Laugardalnum í Reykjavík. Sterkir keppendur frá Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi mæta til leiks og etja kappi við okkar bestu hlaupara. Kári Steinn er fyrsti íslenski karlmaðurinn sem keppt hefur í maraþonhlaupi á Ólympíuleikum en hann tók þátt árið 2012 og hafnaði hann í 42. sæti af 100 keppendum. Andrea Kolbeinsdóttir setti tvö Íslandsmet á árinu. Í byrjun árs sló hún Íslandsmet í 5000 metra hlaupi innanhúss og í sumar sló hún Íslandsmet í 3000 metra hindrunarhlaupi á Evrópubikar í Póllandi. Baldvin Þór Magnússon bætti Íslandsmetið í 10 kílómetra götuhlaupi fyrir skemmstu og er það fimmta Íslandsmetið sem hann slær á árinu. Víðavangshlaup eru fyrst og fremst sveitakeppni og í öllum flokkum má senda sex hlaupara til keppni en þrír bestu innan sveitar telja til stiga. Keppt verður í sex kílómetra og níu kílómetra hlaupi. Í beinu framhaldi af Norðurlandameistaramótinu verður haldið almenningshlaup, sem opið er öllum, þar sem hlaupurum gefst tækifæri á að hlaupa sömu braut, við sömu aðstæður og NM í víðavangshlaupum. Engin verðlaun verða veitt en það verður tímataka. Hér er hægt að sjá mynd af hlaupaleiðinni.FRÍ View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Íslenska landsliðið á NM 2023: Karlar: Baldvin Þór Magnússon Búi Steinn Kárason Þorsteinn Roy Jóhannsson Snorri Björnsson Kári Steinn Karlsson Konur: Andrea Kolbeinsdóttir Anna Berglind Pálmadóttir Halldóra Huld Ingvarsdóttir Íris Anna Skúladóttir Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir Piltar: Bjarki Fannar Benediktsson Illugi Gunnarsson Hilmar Ingi Bernharðsson Stúlkur: Embla Margrét Hreimsdóttir Helga Lilja Maack Guðný Lára Bjarnadóttir Frjálsar íþróttir Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Sjá meira
Íslendingar eiga sextán fulltrúa á mótinu en meðal þeirra verða Kári Steinn Karlsson, Andrea Kolbeinsdóttir og Baldvin Þór Magnússon. Víðavangshlaupið fer fram við tjaldsvæðið og þvottalaugarnar í Laugardalnum í Reykjavík. Sterkir keppendur frá Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi mæta til leiks og etja kappi við okkar bestu hlaupara. Kári Steinn er fyrsti íslenski karlmaðurinn sem keppt hefur í maraþonhlaupi á Ólympíuleikum en hann tók þátt árið 2012 og hafnaði hann í 42. sæti af 100 keppendum. Andrea Kolbeinsdóttir setti tvö Íslandsmet á árinu. Í byrjun árs sló hún Íslandsmet í 5000 metra hlaupi innanhúss og í sumar sló hún Íslandsmet í 3000 metra hindrunarhlaupi á Evrópubikar í Póllandi. Baldvin Þór Magnússon bætti Íslandsmetið í 10 kílómetra götuhlaupi fyrir skemmstu og er það fimmta Íslandsmetið sem hann slær á árinu. Víðavangshlaup eru fyrst og fremst sveitakeppni og í öllum flokkum má senda sex hlaupara til keppni en þrír bestu innan sveitar telja til stiga. Keppt verður í sex kílómetra og níu kílómetra hlaupi. Í beinu framhaldi af Norðurlandameistaramótinu verður haldið almenningshlaup, sem opið er öllum, þar sem hlaupurum gefst tækifæri á að hlaupa sömu braut, við sömu aðstæður og NM í víðavangshlaupum. Engin verðlaun verða veitt en það verður tímataka. Hér er hægt að sjá mynd af hlaupaleiðinni.FRÍ View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Íslenska landsliðið á NM 2023: Karlar: Baldvin Þór Magnússon Búi Steinn Kárason Þorsteinn Roy Jóhannsson Snorri Björnsson Kári Steinn Karlsson Konur: Andrea Kolbeinsdóttir Anna Berglind Pálmadóttir Halldóra Huld Ingvarsdóttir Íris Anna Skúladóttir Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir Piltar: Bjarki Fannar Benediktsson Illugi Gunnarsson Hilmar Ingi Bernharðsson Stúlkur: Embla Margrét Hreimsdóttir Helga Lilja Maack Guðný Lára Bjarnadóttir
Íslenska landsliðið á NM 2023: Karlar: Baldvin Þór Magnússon Búi Steinn Kárason Þorsteinn Roy Jóhannsson Snorri Björnsson Kári Steinn Karlsson Konur: Andrea Kolbeinsdóttir Anna Berglind Pálmadóttir Halldóra Huld Ingvarsdóttir Íris Anna Skúladóttir Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir Piltar: Bjarki Fannar Benediktsson Illugi Gunnarsson Hilmar Ingi Bernharðsson Stúlkur: Embla Margrét Hreimsdóttir Helga Lilja Maack Guðný Lára Bjarnadóttir
Frjálsar íþróttir Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Fleiri fréttir Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Sjá meira