Í guðanna bænum hættum að gengisfella hugtök! Davíð Bergmann skrifar 3. nóvember 2023 13:30 Af hverju köllum við ekki hlutina réttum nöfnum í dag? Eins og það að rafbyssuvæða fyrir lögguna og stunda njósnir. Lengi vel var það kallað forvirkar rannsóknar heimildir en nú er komið nýtt orðskrípi yfir þetta tvennt og þetta er kallað afbrotaforvarnir. Við eigum góð orð yfir þetta á íslensku, annars vegar njósnir og hitt er vopnvæðing. Hvernig stendur á þessu af hverju eru hlutirnir settir í þennan búning? Er það svo þetta líti betur út gagnvart almenningi út á við eða til að villa fyrir, hver er tilgangurinn eiginlega að gera þetta? Eigum við ekki bara að tala mannamál og hætta að fegra hlutina og koma inn í raunheim, það er ekkert að því að stunda njósnir ef það er gert með réttum formerkjum og vopnvæða lögregluna miðað við hver veruleikinn er í dag því það líður varla sú vika öðruvísi en einhver er beitur alvarlegu ofbeldi, hnífstungur, mannrán eða skotárásir. Vissulega mun rafbyssan hafa fælingarmátt en hún á ekkert skylt við hugtakið afbrotaforvarnir í þeim skilningi eins og ég skil orðið forvarnir og ég hef unnið við þær í 30 ár á næsta ári. Mér er annt um orðið afbrotaforvarnir og það orð á ekki að misnota það í mínum huga og það á ekkert skylt við vopnvæðingu eða njósnir. Miklu frekar á þetta hugtak við fræðslu og tilsjón. Mér sýnist okkur ekki veita af því að leiðbeina ungum mönnum í dag að fótað sig í lífinu miðað allt og við ættum að dæla peningum í menntakerfið og styrkja það til muna og sér í lagi í verknámið. Stjórnmálamenn í guðanna bænum ekki gengisfella hugtakið afbrotaforvarnir og sér í lagi þegar við erum svona léleg í því að sinna afbrotaforvörnum í dag, þá höfum við enga veginn efn á því, köllum hlutina réttum nöfnum. Höfundur er ráðgjafi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Davíð Bergmann Mest lesið Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson Skoðun Þú ert búin að eyðileggja líf mitt!!! Sandra Ósk Jóhannsdóttir Skoðun Baslað í fyrirmyndarbænum Karl Pétur Jónsson Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson Skoðun Hverfið mitt í Reykjavík 2018 Halldór Auðar Svansson Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir Skoðun Betri þjónusta Strætó Heiða Björg Hilmisdóttir Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Við megum ekki tapa leiknum utan vallar Eysteinn Pétur Lárusson skrifar Skoðun Börnin heyra bara sprengjugnýinn Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Gagnslausa fólkið Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar Skoðun Allt mun fara vel Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Normið á ekki síðasta orðið Katrín Íris Sigurðardóttir skrifar Skoðun Ég er eins og ég er, hvernig á ég að vera eitthvað annað? Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Við lifum á tíma fasisma Una Margrét Jónsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hinir miklu lýðræðissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Kolefnishlutleysi eftir 15 ár? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Gleði eða ógleði? Haraldur Hrafn Guðmundsson skrifar Skoðun Tískuorð eða sjálfsögð réttindi? Vigdís Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Ráðherrann og illkvittnu einkaaðilarnir Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Áttatíu ár frá Hírósíma og Nagasakí Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Er einhver hissa á fúskinu? Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Réttmætar áhyggjur eða ósanngjarnar alhæfingar? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Þótt náttúran sé lamin með lurk!“ Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Ekkert ævintýri fyrir mongólsku hestana María Lilja Tryggvadóttir skrifar Skoðun Nám í skugga óöryggis Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Tæknin á ekki að nota okkur Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat í skólum og hvað svo? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslaust Ísland! - Með hjálp stefnu um skaðaminnkun Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Meðsek um þjóðarmorð vegna aðgerðaleysis? Pétur Heimisson skrifar Skoðun Tími ábyrgðar í útlendingamálum – ekki uppgjafar Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun Takk starfsfólk og forysta ÁTVR Siv Friðleifsdóttir skrifar Skoðun Þjóðarmorðið í Palestínu Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Sjá meira
Af hverju köllum við ekki hlutina réttum nöfnum í dag? Eins og það að rafbyssuvæða fyrir lögguna og stunda njósnir. Lengi vel var það kallað forvirkar rannsóknar heimildir en nú er komið nýtt orðskrípi yfir þetta tvennt og þetta er kallað afbrotaforvarnir. Við eigum góð orð yfir þetta á íslensku, annars vegar njósnir og hitt er vopnvæðing. Hvernig stendur á þessu af hverju eru hlutirnir settir í þennan búning? Er það svo þetta líti betur út gagnvart almenningi út á við eða til að villa fyrir, hver er tilgangurinn eiginlega að gera þetta? Eigum við ekki bara að tala mannamál og hætta að fegra hlutina og koma inn í raunheim, það er ekkert að því að stunda njósnir ef það er gert með réttum formerkjum og vopnvæða lögregluna miðað við hver veruleikinn er í dag því það líður varla sú vika öðruvísi en einhver er beitur alvarlegu ofbeldi, hnífstungur, mannrán eða skotárásir. Vissulega mun rafbyssan hafa fælingarmátt en hún á ekkert skylt við hugtakið afbrotaforvarnir í þeim skilningi eins og ég skil orðið forvarnir og ég hef unnið við þær í 30 ár á næsta ári. Mér er annt um orðið afbrotaforvarnir og það orð á ekki að misnota það í mínum huga og það á ekkert skylt við vopnvæðingu eða njósnir. Miklu frekar á þetta hugtak við fræðslu og tilsjón. Mér sýnist okkur ekki veita af því að leiðbeina ungum mönnum í dag að fótað sig í lífinu miðað allt og við ættum að dæla peningum í menntakerfið og styrkja það til muna og sér í lagi í verknámið. Stjórnmálamenn í guðanna bænum ekki gengisfella hugtakið afbrotaforvarnir og sér í lagi þegar við erum svona léleg í því að sinna afbrotaforvörnum í dag, þá höfum við enga veginn efn á því, köllum hlutina réttum nöfnum. Höfundur er ráðgjafi.
Skoðun Tjáningarfrelsi Laufey Brá Jónsdóttir,Sigríður Kristín Helgadóttir,Þorvaldur Víðisson skrifar
Skoðun Örvæntingarfullir bíleigendur í frumskógi bílastæðagjalda Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar
Skoðun Þegar hæstaréttarlögmenn kynda undir mismunun og kerfisbundnu ofbeldi Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Stjórnun, hönnun og framkvæmd öryggisráðstafana í Reynisfjöru Magnús Rannver Rafnsson skrifar
Skoðun Sorglegur uppgjafar doði varðandi áframhaldandi stríðin í dag Matthildur Björnsdóttir skrifar