Stuðningsmaður PSG stunginn í Mílanó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2023 15:30 Hér má sjá blóðuga götu í Mílanó þar sem PSG stuðningsmaðurinn var stunginn. AP/Claudio Furlan Stuðningsmaður Paris Saint-Germain sem fylgdi liðinu sínu til Mílanó á Ítalíu fyrir leik í Meistaradeildinni í kvöld fékk að kenna á því í slagsmálum á milli fylgismanna félaganna. Maðurinn var stunginn tvisvar í fótinn og var fluttur á Policlinico sjúkrahúsið. Ítalskir fjölmiðlar segja að hann sé 34 ára Frakki. PSG supporter stabbed during clashes in MilanA PSG supporter suffered serious injuries after being stabbed in overnight clashes between fans before the Champions League match at AC Milan.https://t.co/QX61aT0t1m— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) November 7, 2023 Fimmtíu AC Milan bullum lenti saman við stuðningsmenn PSG í vinsælu næturlífshverfi í Mílanó. Tveir lögreglumenn slösuðust líka við að reyna að koma ró á mannskapinn. AC Milan tekur á móti PSG í kvöld en liðin eru í dauðariðlinum með Newcastle United og Borussia Dortmund. Þetta er ekki í fyrsta sinn í vetur sem stuðningsmaður mótherja AC Milan verður fyrir hnífaárás í borginni. Stuðningsmaður Newcastle var stunginn í september fyrir leik AC Milan og Newcastle. AC Milan fordæmdi ofbeldið og sagði í yfirlýsingu að fótboltinn ætti að sameina en ekki sundra. AC Milan fór alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar í fyrra en er neðst í F-riðlinum, án sigurs og hefur ekki enn skorað mark. PSG fans were subject to an armed organized ambush by AC Milan Ultras yesterday night in Navigli, who were dressed all in black and armed with batons, helmets, smoke bombs & flares and attacked the PSG fans. A PSG fan was stabbed in his leg but his life is not in danger anymore. pic.twitter.com/cl7Juac87Q— PSG Report (@PSG_Report) November 7, 2023 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Ítalía Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Fleiri fréttir „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Sjá meira
Maðurinn var stunginn tvisvar í fótinn og var fluttur á Policlinico sjúkrahúsið. Ítalskir fjölmiðlar segja að hann sé 34 ára Frakki. PSG supporter stabbed during clashes in MilanA PSG supporter suffered serious injuries after being stabbed in overnight clashes between fans before the Champions League match at AC Milan.https://t.co/QX61aT0t1m— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) November 7, 2023 Fimmtíu AC Milan bullum lenti saman við stuðningsmenn PSG í vinsælu næturlífshverfi í Mílanó. Tveir lögreglumenn slösuðust líka við að reyna að koma ró á mannskapinn. AC Milan tekur á móti PSG í kvöld en liðin eru í dauðariðlinum með Newcastle United og Borussia Dortmund. Þetta er ekki í fyrsta sinn í vetur sem stuðningsmaður mótherja AC Milan verður fyrir hnífaárás í borginni. Stuðningsmaður Newcastle var stunginn í september fyrir leik AC Milan og Newcastle. AC Milan fordæmdi ofbeldið og sagði í yfirlýsingu að fótboltinn ætti að sameina en ekki sundra. AC Milan fór alla leið í undanúrslit Meistaradeildarinnar í fyrra en er neðst í F-riðlinum, án sigurs og hefur ekki enn skorað mark. PSG fans were subject to an armed organized ambush by AC Milan Ultras yesterday night in Navigli, who were dressed all in black and armed with batons, helmets, smoke bombs & flares and attacked the PSG fans. A PSG fan was stabbed in his leg but his life is not in danger anymore. pic.twitter.com/cl7Juac87Q— PSG Report (@PSG_Report) November 7, 2023
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Ítalía Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Fleiri fréttir „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Sjá meira