Tæplega tvö hundruð Venesúelamenn yfirgáfu landið í gær Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 16. nóvember 2023 08:57 Flóttafólk frá Venesúela mótmælti fyrirhuguðum brottvísunum við Hallgrímskirkju, þann 4. október síðastliðinn. Vísir/Vilhelm Tæplega tvö hundruð Venesúelamönnum, sem synjað hafði verið um alþjóðlega vernd, fóru úr landi í gær og var flogið með beinu flugi til Venesúela. Í september staðfesti kærunefnd útlendingamála álit Útlendingastofnunar um að heimilt væri að synja fólki frá Venesúela um alþjóðlega vernd hér á landi. Með því snéri nefndin við fyrri niðurstöðu um að ríkisborgurum frá Venesúela skuli veitt sérstök viðbótarvernd. 1500 manns þurfa að yfirgefa landið Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, sagði að úrskurðurinn þýddi að um fimmtán hundruð manns myndu að öllum líkindum fá neitun um viðbótarvernd hér á Íslandi og þyrftu þar af leiðandi að yfirgefa landið. Mjög miklir fólksflutningar til Venesúela væru framundan. Það var svo um hádegisbil í gær sem flugvél með hundrað og áttatíu manns frá Venesúela lagði af stað frá Íslandi og flutti fólkið til heimalands síns. Samkvæmt upplýsingum frá dómsmálaráðuneytinu fór fólkið sjálfviljugt úr landinu með aðstoð ríkisins. Samkvæmt myndböndum sem fréttastofu hefur borist af alþjóðaflugvellinum Simon Bolivar var talsvert uppnám og glundroði meðal hópsins þegar hann var lentur. Vill frekar deyja en að fara aftur heim Fjöldi fólks hefur mótmælt brottvísununum hér á landi og í október sagðist venesúelamaðurinn Zarkis Abraham frekar vilja deyja en að fara aftur til heimalands síns. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í lok september var rætt var við stóran hluta þeirra Venesúelamanna sem dvelja hér landi. Þau sögðu það ekki rétt að ástandið í Venesúela hafi skánað skánað það mikið að öruggt sé fyrir þá að snúa aftur heim. Flóttafólk á Íslandi Venesúela Hælisleitendur Flóttamenn Tengdar fréttir „Það er alveg augljóst að aðstæðurnar eru ekki góðar“ Lögmaður hælisleitenda frá Venesúela býst við miklum brottflutningi fólks vegna nýs úrskurðar kærunefndar útlendingamála. Meirihluta þeirra sem bíða svars verði vikið úr landi. Niðurstaðan sé mikil vonbrigði. 1. október 2023 11:53 Þingmaður segir frumvarpið draga úr skilvirkni og auka kostnað Fyrirhugað frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á útlendingalögum mun draga úr skilvirkni, auka kostnað og lengja biðtíma að sögn þingmanns Pírata sem telur breytingarnar fela í sér afturför í útlendingamálum. 3. október 2023 11:48 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Í september staðfesti kærunefnd útlendingamála álit Útlendingastofnunar um að heimilt væri að synja fólki frá Venesúela um alþjóðlega vernd hér á landi. Með því snéri nefndin við fyrri niðurstöðu um að ríkisborgurum frá Venesúela skuli veitt sérstök viðbótarvernd. 1500 manns þurfa að yfirgefa landið Guðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, sagði að úrskurðurinn þýddi að um fimmtán hundruð manns myndu að öllum líkindum fá neitun um viðbótarvernd hér á Íslandi og þyrftu þar af leiðandi að yfirgefa landið. Mjög miklir fólksflutningar til Venesúela væru framundan. Það var svo um hádegisbil í gær sem flugvél með hundrað og áttatíu manns frá Venesúela lagði af stað frá Íslandi og flutti fólkið til heimalands síns. Samkvæmt upplýsingum frá dómsmálaráðuneytinu fór fólkið sjálfviljugt úr landinu með aðstoð ríkisins. Samkvæmt myndböndum sem fréttastofu hefur borist af alþjóðaflugvellinum Simon Bolivar var talsvert uppnám og glundroði meðal hópsins þegar hann var lentur. Vill frekar deyja en að fara aftur heim Fjöldi fólks hefur mótmælt brottvísununum hér á landi og í október sagðist venesúelamaðurinn Zarkis Abraham frekar vilja deyja en að fara aftur til heimalands síns. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í lok september var rætt var við stóran hluta þeirra Venesúelamanna sem dvelja hér landi. Þau sögðu það ekki rétt að ástandið í Venesúela hafi skánað skánað það mikið að öruggt sé fyrir þá að snúa aftur heim.
Flóttafólk á Íslandi Venesúela Hælisleitendur Flóttamenn Tengdar fréttir „Það er alveg augljóst að aðstæðurnar eru ekki góðar“ Lögmaður hælisleitenda frá Venesúela býst við miklum brottflutningi fólks vegna nýs úrskurðar kærunefndar útlendingamála. Meirihluta þeirra sem bíða svars verði vikið úr landi. Niðurstaðan sé mikil vonbrigði. 1. október 2023 11:53 Þingmaður segir frumvarpið draga úr skilvirkni og auka kostnað Fyrirhugað frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á útlendingalögum mun draga úr skilvirkni, auka kostnað og lengja biðtíma að sögn þingmanns Pírata sem telur breytingarnar fela í sér afturför í útlendingamálum. 3. október 2023 11:48 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
„Það er alveg augljóst að aðstæðurnar eru ekki góðar“ Lögmaður hælisleitenda frá Venesúela býst við miklum brottflutningi fólks vegna nýs úrskurðar kærunefndar útlendingamála. Meirihluta þeirra sem bíða svars verði vikið úr landi. Niðurstaðan sé mikil vonbrigði. 1. október 2023 11:53
Þingmaður segir frumvarpið draga úr skilvirkni og auka kostnað Fyrirhugað frumvarp dómsmálaráðherra um breytingar á útlendingalögum mun draga úr skilvirkni, auka kostnað og lengja biðtíma að sögn þingmanns Pírata sem telur breytingarnar fela í sér afturför í útlendingamálum. 3. október 2023 11:48