Gengu út af viðburði Clinton og mótmæltu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 19. nóvember 2023 23:26 Í Hörpunni um fjögurleytið í dag. Kolbrún Birna Bachmann Hópur fólks mótmælti afstöðu Hillary Clinton stjórnmálakonu á viðburði á vegum Iceland Noir í hörpu í dag. Tvær konur stóðu upp úr sætum sínum í Eldborgarsal og flögguðu palestínska fánanum í mótmælaskyni. Glæpasagnahátíðin Iceland Noir, sem fór fram síðastliðna viku, hefur fengið á sig harða gagnrýni vegna viðburðar sem Clinton kemur fram á. Sjötíu rithöfundar hvöttu til sniðgöngu hátíðarinnar vegna viðburðarins. Clinton hefur verið gagnrýnd fyrir afstöðu sína gegn vopnahléi á Gasa. Á meðan Clinton kynnti bókina State of Terror ásamt Louise Penny, meðhöfundi sínum, í Eldborgarsal Hörpu fóru fram mótmæli fyrir utan salinn. Þátttakendur lögðust hreyfingarlaus á gólfið sveipaðir hvítum lökum. Einhver þeirra voru með rauðum málningarslettum, og ætlunin væntanlega sú að líkja eftir líkum þeirra sem hafa látist í árásum Ísraels á Gasa að undanförnu, en sami gjörningur var framkvæmdur í Kringlunni í vikunni. Skömmu áður en viðburðurinn hófst stóðu tvær konur upp, flögguðu palestínska fánanum og gengu út úr salnum í mótmælaskyni. Myndskeið af því má sjá hér að neðan. Skýr skilaboð. Kolbrún Birna Bachmann „Frjáls Palestína.“Kolbrún Birna Bachmann Gjörningurinn vakti athygli. Kolbrún Birna Bachmann „Til helvítis með heimsvaldastefnu Bandaríkjanna.“Kolbrún Birna Bachmann Mótmælendur lágu við lið veitingastaðarins á fyrstu hæð Hörpu.Kolbrún Birna Bachmann Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Bandaríkin Bókmenntir Íslandsvinir Harpa Tengdar fréttir Ofbauð að Clinton fengi sviðið og afboðaði komu sína Skipuleggjendur bókmenntahátíðarinnar Iceland Noir eru miður sín vegna umræðu sem skapast hefur í kringum komu bandarísku stjórnmálakonunnar Hillary Clinton á viðburð tengdan hátíðinni. Þeir benda þó á að hátíðin snúist um bókmenntir - ekki pólitík. Rithöfundur sem hætti við að koma fram á Iceland Noir vegna afstöðu Clintons til vopnahlés á Gasa segir ekkert annað hafa verið í stöðunni en að sniðganga hátíðina. 16. nóvember 2023 14:10 Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Sjá meira
Glæpasagnahátíðin Iceland Noir, sem fór fram síðastliðna viku, hefur fengið á sig harða gagnrýni vegna viðburðar sem Clinton kemur fram á. Sjötíu rithöfundar hvöttu til sniðgöngu hátíðarinnar vegna viðburðarins. Clinton hefur verið gagnrýnd fyrir afstöðu sína gegn vopnahléi á Gasa. Á meðan Clinton kynnti bókina State of Terror ásamt Louise Penny, meðhöfundi sínum, í Eldborgarsal Hörpu fóru fram mótmæli fyrir utan salinn. Þátttakendur lögðust hreyfingarlaus á gólfið sveipaðir hvítum lökum. Einhver þeirra voru með rauðum málningarslettum, og ætlunin væntanlega sú að líkja eftir líkum þeirra sem hafa látist í árásum Ísraels á Gasa að undanförnu, en sami gjörningur var framkvæmdur í Kringlunni í vikunni. Skömmu áður en viðburðurinn hófst stóðu tvær konur upp, flögguðu palestínska fánanum og gengu út úr salnum í mótmælaskyni. Myndskeið af því má sjá hér að neðan. Skýr skilaboð. Kolbrún Birna Bachmann „Frjáls Palestína.“Kolbrún Birna Bachmann Gjörningurinn vakti athygli. Kolbrún Birna Bachmann „Til helvítis með heimsvaldastefnu Bandaríkjanna.“Kolbrún Birna Bachmann Mótmælendur lágu við lið veitingastaðarins á fyrstu hæð Hörpu.Kolbrún Birna Bachmann
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Bandaríkin Bókmenntir Íslandsvinir Harpa Tengdar fréttir Ofbauð að Clinton fengi sviðið og afboðaði komu sína Skipuleggjendur bókmenntahátíðarinnar Iceland Noir eru miður sín vegna umræðu sem skapast hefur í kringum komu bandarísku stjórnmálakonunnar Hillary Clinton á viðburð tengdan hátíðinni. Þeir benda þó á að hátíðin snúist um bókmenntir - ekki pólitík. Rithöfundur sem hætti við að koma fram á Iceland Noir vegna afstöðu Clintons til vopnahlés á Gasa segir ekkert annað hafa verið í stöðunni en að sniðganga hátíðina. 16. nóvember 2023 14:10 Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Sjá meira
Ofbauð að Clinton fengi sviðið og afboðaði komu sína Skipuleggjendur bókmenntahátíðarinnar Iceland Noir eru miður sín vegna umræðu sem skapast hefur í kringum komu bandarísku stjórnmálakonunnar Hillary Clinton á viðburð tengdan hátíðinni. Þeir benda þó á að hátíðin snúist um bókmenntir - ekki pólitík. Rithöfundur sem hætti við að koma fram á Iceland Noir vegna afstöðu Clintons til vopnahlés á Gasa segir ekkert annað hafa verið í stöðunni en að sniðganga hátíðina. 16. nóvember 2023 14:10