Ólétt Anníe Mist lyfti 150 kílóum sex sinnum í röð eins og ekkert væri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2023 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir er enn að lyfta þungu þrátt fyrir að vera komin nokkra mánuði á leið. @anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir er ekki hætt að lyfta og æfa þótt að hún eigi von á sínu öðru barni á næsta ári. Anníe tilkynnti það á dögunum að hún eigi von á barni í byrjun maí eða eftir rúma fimm mánuði. Hún kom fljótt og mjög öflug aftur til baka þegar hún eignaðist Freyju Mist sína fyrir rúmum þremur árum. Anníe komst á verðlaunapall á heimsleikunum innan við ári síðar. Anníe æfði grimmt á þeirri meðgöngu og heldur því áfram núna. Það er þó erfitt fyrir meðalkonuna að leika það eftir sem okkar CrossFit goðssögn er að gera þessa dagana. Anníe hefur verið að sýna frá æfingum sínum á samfélagsmiðlum og sérstaka athygli vakti ein lyftingaræfing hennar á dögunum. Anníe segist hafa sérstaklega gaman af réttstöðulyftunni og hún þar lyftir hún enn þungu þrátt fyrir óléttuna. Anníe sýndi sig þannig lyfta 150 kílóum sex sinnum í röð eins og ekkert væri eðlilegra. „Mér fannst ég vera sterk í dag og hafði gaman,“ skrifaði Anníe en hér fyrir neðan má sjá hana lyfta þessari miklu þyngd eins og ekkert. Ef Instagtam færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Minntust eiginkonu Mardle Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Sigursælasti tenniskappi Suður-Kóreu þarf að fara í herinn Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Sjá meira
Anníe tilkynnti það á dögunum að hún eigi von á barni í byrjun maí eða eftir rúma fimm mánuði. Hún kom fljótt og mjög öflug aftur til baka þegar hún eignaðist Freyju Mist sína fyrir rúmum þremur árum. Anníe komst á verðlaunapall á heimsleikunum innan við ári síðar. Anníe æfði grimmt á þeirri meðgöngu og heldur því áfram núna. Það er þó erfitt fyrir meðalkonuna að leika það eftir sem okkar CrossFit goðssögn er að gera þessa dagana. Anníe hefur verið að sýna frá æfingum sínum á samfélagsmiðlum og sérstaka athygli vakti ein lyftingaræfing hennar á dögunum. Anníe segist hafa sérstaklega gaman af réttstöðulyftunni og hún þar lyftir hún enn þungu þrátt fyrir óléttuna. Anníe sýndi sig þannig lyfta 150 kílóum sex sinnum í röð eins og ekkert væri eðlilegra. „Mér fannst ég vera sterk í dag og hafði gaman,“ skrifaði Anníe en hér fyrir neðan má sjá hana lyfta þessari miklu þyngd eins og ekkert. Ef Instagtam færslan birtist ekki er gott ráð að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Minntust eiginkonu Mardle Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Sigursælasti tenniskappi Suður-Kóreu þarf að fara í herinn Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Sjá meira