Hélt fyrst að bíllinn væri flugvél Samúel Karl Ólason skrifar 23. nóvember 2023 10:36 Bíllinn tókst á loft en ekki liggur fyrir hvort ökumaður bílsins olli slysinu viljandi eða ekki. AP Sprenging varð á landamærum Bandaríkjanna og Kanada við Niagarafossa í gærkvöldi. Það gerðist þegar bíll sem ekið var á miklum hraða að landamærunum, Bandaríkjamegin, tókst á loft og sprakk. Hjón létu lífið og einn landamæravörður slasaðist en enn liggur ekki fyrir af hverju bílnum var ekið á svo miklum hraða. Enn er mikið sem liggur ekki fyrir um atvikið en löggæsluembætti í Bandaríkjunum segja ekkert benda til þess að um hryðjuverk eða tilraun til hryðjuverks hafi verið að ræða, eins og fyrst var talið mögulegt. Engin sprengiefni fundust á vettvangi, samkvæmt AP fréttaveitunni. Atvikið var fangað með öryggismyndavélum við landamærin og sýnir það hvernig bíllinn fer tugi metra í lofti. Vitni sagði blaðamanni AP að hann hefði heyrt lætin, snúið sér við og talið sig í fyrstu horfa á flugvél. Bíllinn er sagður hafa farið yfir 2,4 metra háa girðingu. Í frétt CNN segir að hjón frá New York hafi verið í bílnum og þau hafi verið á leið heim frá spilavíti eftir að tónleikum með Kiss, sem halda átti Kanadamegin við landamærin og hjónin ætluðu á var frestað. Kathy Hochul, ríkisstjóri New York-ríkis, segir bílinn hafa verið á gífurlegum hraða þegar hann lenti á tálma. Óljóst sé hvort bílnum hafi verið ekið viljandi á þennan tálma eða ekki. Hochul sagði myndefni af slysinu vera fjarstæðukennt. Bíllinn tókst á loft og sveif langa vegalengd áður en hann lenti á landamærabás, þar sem sprenging varð og kviknaði í bílnum. Hjónin létu lífið en landamæravörðurinn sem starfaði í básnum er sagður hafa slasast lítillega. Bandaríkin Kanada Tengdar fréttir Tveir látnir eftir að bíll sprakk við landamæri Bandaríkjanna og Kanada Tveir eru látnir eftir að bíll sprakk á regnbogabrúnni svökölluðu á landamærum Bandaríkjanna og Kanada. Bandaríska alríkislögreglan hefur málið til rannsóknar. 22. nóvember 2023 19:08 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Enn er mikið sem liggur ekki fyrir um atvikið en löggæsluembætti í Bandaríkjunum segja ekkert benda til þess að um hryðjuverk eða tilraun til hryðjuverks hafi verið að ræða, eins og fyrst var talið mögulegt. Engin sprengiefni fundust á vettvangi, samkvæmt AP fréttaveitunni. Atvikið var fangað með öryggismyndavélum við landamærin og sýnir það hvernig bíllinn fer tugi metra í lofti. Vitni sagði blaðamanni AP að hann hefði heyrt lætin, snúið sér við og talið sig í fyrstu horfa á flugvél. Bíllinn er sagður hafa farið yfir 2,4 metra háa girðingu. Í frétt CNN segir að hjón frá New York hafi verið í bílnum og þau hafi verið á leið heim frá spilavíti eftir að tónleikum með Kiss, sem halda átti Kanadamegin við landamærin og hjónin ætluðu á var frestað. Kathy Hochul, ríkisstjóri New York-ríkis, segir bílinn hafa verið á gífurlegum hraða þegar hann lenti á tálma. Óljóst sé hvort bílnum hafi verið ekið viljandi á þennan tálma eða ekki. Hochul sagði myndefni af slysinu vera fjarstæðukennt. Bíllinn tókst á loft og sveif langa vegalengd áður en hann lenti á landamærabás, þar sem sprenging varð og kviknaði í bílnum. Hjónin létu lífið en landamæravörðurinn sem starfaði í básnum er sagður hafa slasast lítillega.
Bandaríkin Kanada Tengdar fréttir Tveir látnir eftir að bíll sprakk við landamæri Bandaríkjanna og Kanada Tveir eru látnir eftir að bíll sprakk á regnbogabrúnni svökölluðu á landamærum Bandaríkjanna og Kanada. Bandaríska alríkislögreglan hefur málið til rannsóknar. 22. nóvember 2023 19:08 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Tveir látnir eftir að bíll sprakk við landamæri Bandaríkjanna og Kanada Tveir eru látnir eftir að bíll sprakk á regnbogabrúnni svökölluðu á landamærum Bandaríkjanna og Kanada. Bandaríska alríkislögreglan hefur málið til rannsóknar. 22. nóvember 2023 19:08