Dagskráin í dag: Meistaradeildin í forgrunni Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. nóvember 2023 06:00 PSG og Newcastle mætast í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Richard Sellers/Sportsphoto/Allstar via Getty Images Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða upp á hvorki fleiri né færri en fimmtán beinar útsendingar á þessum fína þriðjudegi þar sem Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu verður fyrirferðamikil. Stöð 2 Sport Það verður þó íslenskur körfubolti sem fær sviðið á Stöð 2 Sport í dag og hefjum við leik á viðureign Fjölnis og Grindavíkur í Subway-deild kvenna klukkan 19:05 áður en Subway Körfuboltakvöld Extra tekur við keflinu klukkan 21:10. Stöð 2 Sport 2 Feyenoord tekur á móti Atlético Madrid í UEFA Youth League klukkan 12:50 áður en Manchester City og Leipzig eigast við í sömu keppni klukkan 14:55. Klukkan 19:30 er svo komið að Meistaradeildarmessunni þar sem sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu á sama tíma í beinni útsendingu. Að leikjunum loknum verða Meistaradeildarmörkin svo á sínum stað þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 3 Lazio tekur á móti Celtic í E-riðli Meistaradeildar Evrópu klukkan 17:35 og klukkan 19:50 mætast Manchester City og Leipzig í G-riðli. Þá verður Lokasóknin á sínum stað klukkan 22:00 þar sem NFL-deildinni í amerískum fótbolta verður gerð góð skil. Stöð 2 Sport 4 Barcelona og Porto eigast við í H-riðli Meistaradeildar Evrópu klukkan 19:50. Stöð 2 Sport 5 Atlético Madrid sækir Feyenoord heim í E-riðli Meistaradeildar Evrópu klukkan 19:50. Vodafone Sport Shakhtar Donetsk og Royal Antwerp mætast í H-riðli Meistaradeildar Evrópu klukkan 17:35 áður en PSG tekur á móti Newcastle í F-riðli klukkan 19:50. Þá eigast Maple Leafs og Panthers við í NHL-deildinni í íshokkí klukkan 00:05 eftir miðnætti. Stöð 2 eSport Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike verður á sínum stað á Stöð 2 eSport klukkan 19:15. Dagskráin í dag Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Sjá meira
Stöð 2 Sport Það verður þó íslenskur körfubolti sem fær sviðið á Stöð 2 Sport í dag og hefjum við leik á viðureign Fjölnis og Grindavíkur í Subway-deild kvenna klukkan 19:05 áður en Subway Körfuboltakvöld Extra tekur við keflinu klukkan 21:10. Stöð 2 Sport 2 Feyenoord tekur á móti Atlético Madrid í UEFA Youth League klukkan 12:50 áður en Manchester City og Leipzig eigast við í sömu keppni klukkan 14:55. Klukkan 19:30 er svo komið að Meistaradeildarmessunni þar sem sérfræðingar Stöðvar 2 Sports fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu á sama tíma í beinni útsendingu. Að leikjunum loknum verða Meistaradeildarmörkin svo á sínum stað þar sem farið verður yfir allt það helsta úr leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 3 Lazio tekur á móti Celtic í E-riðli Meistaradeildar Evrópu klukkan 17:35 og klukkan 19:50 mætast Manchester City og Leipzig í G-riðli. Þá verður Lokasóknin á sínum stað klukkan 22:00 þar sem NFL-deildinni í amerískum fótbolta verður gerð góð skil. Stöð 2 Sport 4 Barcelona og Porto eigast við í H-riðli Meistaradeildar Evrópu klukkan 19:50. Stöð 2 Sport 5 Atlético Madrid sækir Feyenoord heim í E-riðli Meistaradeildar Evrópu klukkan 19:50. Vodafone Sport Shakhtar Donetsk og Royal Antwerp mætast í H-riðli Meistaradeildar Evrópu klukkan 17:35 áður en PSG tekur á móti Newcastle í F-riðli klukkan 19:50. Þá eigast Maple Leafs og Panthers við í NHL-deildinni í íshokkí klukkan 00:05 eftir miðnætti. Stöð 2 eSport Ljósleiðaradeildin í Counter-Strike verður á sínum stað á Stöð 2 eSport klukkan 19:15.
Dagskráin í dag Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Sjá meira