Segir Talíbana mögulega myndu láta undan alþjóðlegum þrýstingi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. nóvember 2023 08:19 Hamidi hefur talað fyrir því að stúlkur verði menntaðar innan trúarlegra stofnana, sem er leyfilegt, en aðrir segja þá menntun yrðu mjög takmarkaða. epa/Samiullah Popal Margir embættismenn Talíbana styðja endurskoðun banns gegn menntun stúlkna. Þetta segir Rangina Hamidi, sem var menntamálaráðherra áður en Talíbanar komust aftur til valda í Afganistan. Afganistan er eina ríkið í heiminum sem bannar menntun stúlkna og kvenna eldri en ellefu ára en konur hafa einnig verið útilokaðar frá flestum störfum og jafnvel opinberum rýmum. Hamidi, sem nýlega heimsótti Afganistan, segir hins vegar að ákveðin sundrung ríki meðal Talíbana hvað varðar menntun stúlkna og að mögulega myndu stjórnvöld láta undan ef nægilegur þrýstingur myndaðist utan frá. „Talíbanar eru ekki einn stólpi. Það er skoðanaágreiningur á milli þeirra eins og hjá öllum öðrum hópum. Og það er ljóst, sérstaklega hvað varðar bannið gegn menntun stúlkna, að það eru margir innan Talíbana sem styðja að snúa því við.“ Hamidi segir að hvort sem erlend ríki viðurkenni Talíbana sem réttmæt stjórnvöld eða ekki, sé stjórn þeirra daglegur veruleiki 40 milljón manna, helmingur þeirra kvenna og stúlkna. Það sé átakanlegt að vandræðagangur erlendra ríkja gagnvart Talíbönum sé að koma niður á þessum hóp. Afstaða Hamidi vakti athygli á ráðstefnu UN Girl's Education Initiative í Istanbul á dögunum en viðbrögðin voru misjöfn. Sumir þátttakendur ráðstefnunar frá Afganistan lýstu sig mótfallna því að „normalisera“ samskipti við Talíbana, sem ynnu markvisst að því að takmarka réttindi kvenna. Hér má finna umfjöllun Guardian um málið. Afganistan Jafnréttismál Börn og uppeldi Mannréttindi Mest lesið Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Innlent Fleiri fréttir Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Sjá meira
Afganistan er eina ríkið í heiminum sem bannar menntun stúlkna og kvenna eldri en ellefu ára en konur hafa einnig verið útilokaðar frá flestum störfum og jafnvel opinberum rýmum. Hamidi, sem nýlega heimsótti Afganistan, segir hins vegar að ákveðin sundrung ríki meðal Talíbana hvað varðar menntun stúlkna og að mögulega myndu stjórnvöld láta undan ef nægilegur þrýstingur myndaðist utan frá. „Talíbanar eru ekki einn stólpi. Það er skoðanaágreiningur á milli þeirra eins og hjá öllum öðrum hópum. Og það er ljóst, sérstaklega hvað varðar bannið gegn menntun stúlkna, að það eru margir innan Talíbana sem styðja að snúa því við.“ Hamidi segir að hvort sem erlend ríki viðurkenni Talíbana sem réttmæt stjórnvöld eða ekki, sé stjórn þeirra daglegur veruleiki 40 milljón manna, helmingur þeirra kvenna og stúlkna. Það sé átakanlegt að vandræðagangur erlendra ríkja gagnvart Talíbönum sé að koma niður á þessum hóp. Afstaða Hamidi vakti athygli á ráðstefnu UN Girl's Education Initiative í Istanbul á dögunum en viðbrögðin voru misjöfn. Sumir þátttakendur ráðstefnunar frá Afganistan lýstu sig mótfallna því að „normalisera“ samskipti við Talíbana, sem ynnu markvisst að því að takmarka réttindi kvenna. Hér má finna umfjöllun Guardian um málið.
Afganistan Jafnréttismál Börn og uppeldi Mannréttindi Mest lesið Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Innlent Fleiri fréttir Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Sjá meira