Unnið að lausn hjá lífeyrissjóðum fyrir Grindvíkinga Lovísa Arnardóttir skrifar 30. nóvember 2023 08:52 Lífeyrissjóðir kanna nú hvort hægt sé að aðstoða Grindvíkinga betur sem eru með húsnæðislán sín í lífeyrissjóðunum. Vísir/Vilhelm Landssamtök lífeyrissjóða segjast ekki hafa verið höfð með í ráðum þegar kynnt var heildstæð lausn frá lánastofnunum til Grindvíkinga. Unnið sé að lausn með aðkomu lífeyrissjóðanna sem sagt er að þurfi að rúmast innan ramma laga. Landssamtök lífeyrissjóða vinna nú að því að kanna hvernig þeir geta, innan ramma laganna, tekið þátt í því að mæta erfiðum aðstæðum heimila og fjölskyldna í Grindavík. Formenn verkalýðsfélaga í Grindavík gagnrýndu það fyrr í vikunni að lífeyrissjóðirnir byðu ekki sömu kjör og aðrar lánastofnanir til þeirra Grindvíkinga sem eru með húsnæðislánin sín hjá lífeyrissjóði. Þar kom fram að um væri að ræða um hundrað húsnæðislán. Í tilkynningu frá landssamtökunum segir að lífeyrissjóðirnir hafi þegar tryggt tímabundið greiðsluskjól vegna sjóðfélagalána og á meðan það stendur frestast án viðurlaga, greiðsla afborgana, vaxta og verðbóta. Þar kemur enn fremur fram að ákvörðun bankanna um að fella niður vexti og verðbætur til þriggja mánaða vegna húsnæðislána hafi verið kynnt sem hluti af heildstæðri lausn og hafi verið með aðkomu stjórnvalda. „Lífeyrissjóðir voru ekki hafðir með í ráðum vegna þessa samkomulags og ljóst að vinna þarf á breiðum grunni með stjórnvöldum og aðilum vinnumarkaðarins að því að kanna hvaða lausnir koma til greina af hálfu lífeyrissjóða. Þetta samtal hefur ekki átt sér stað,“ segir í tilkynningu landssamtakanna og að unnið verði að lausn með aðkomu lífeyrissjóða næstu daga. Lífeyrissjóðir Grindavík Stéttarfélög Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
Landssamtök lífeyrissjóða vinna nú að því að kanna hvernig þeir geta, innan ramma laganna, tekið þátt í því að mæta erfiðum aðstæðum heimila og fjölskyldna í Grindavík. Formenn verkalýðsfélaga í Grindavík gagnrýndu það fyrr í vikunni að lífeyrissjóðirnir byðu ekki sömu kjör og aðrar lánastofnanir til þeirra Grindvíkinga sem eru með húsnæðislánin sín hjá lífeyrissjóði. Þar kom fram að um væri að ræða um hundrað húsnæðislán. Í tilkynningu frá landssamtökunum segir að lífeyrissjóðirnir hafi þegar tryggt tímabundið greiðsluskjól vegna sjóðfélagalána og á meðan það stendur frestast án viðurlaga, greiðsla afborgana, vaxta og verðbóta. Þar kemur enn fremur fram að ákvörðun bankanna um að fella niður vexti og verðbætur til þriggja mánaða vegna húsnæðislána hafi verið kynnt sem hluti af heildstæðri lausn og hafi verið með aðkomu stjórnvalda. „Lífeyrissjóðir voru ekki hafðir með í ráðum vegna þessa samkomulags og ljóst að vinna þarf á breiðum grunni með stjórnvöldum og aðilum vinnumarkaðarins að því að kanna hvaða lausnir koma til greina af hálfu lífeyrissjóða. Þetta samtal hefur ekki átt sér stað,“ segir í tilkynningu landssamtakanna og að unnið verði að lausn með aðkomu lífeyrissjóða næstu daga.
Lífeyrissjóðir Grindavík Stéttarfélög Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira