HM í handbolta: Senegal sótti óvænt stig og Brasilía tryggði sig áfram Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. desember 2023 18:45 Soukeina Sagna fagnar stiginu sem Senegal sótti Björn Larsson Rosvall / epa-efe Fjórir leikir fóru fram nú síðdegis á Heimsmeistaramótinu í handbolta. Senegal sótti óvænt úrslit gegn Króatíu, Grænland mátti lúta í lægra haldi gegn gríðarsterku liði Suður-Kóreu, Rúmenía og Brasilía fóru svo létt með sína leiki. Senegal er meðal þátttökuþjóða í annað sinn, þær tóku þátt á HM 2019 í Japan, misstu af HM 2021 á Spáni og voru meðal síðustu þjóða að tryggja sér sæti á mótið í ár. Þær mættu Króötum sem hafa verið á mikilli uppsveiflu síðastliðin og enduðu til dæmis í 3. sæti á EM 2020 og komust á HM 2021 í fyrsta sinn í tíu ár. Senegalirnir leiddu óvænt með tveimur mörkum í hálfleik og enduðu á því að gera 22-22 jafntefli. Grænland hefur einnig notið aukinnar velgengi upp á síðkastið og voru mættar í annað sinn á HM, síðast tóku þær þátt árið 2021. Þær eru ríkjandi N-Ameríku meistarar og kepptu við ríkjandi Asíumeistara, Suður-Kóreu. Þær grænlensku áttu því miður ekki roð í þær kóresku. Þegar fyrri hálfleik lauk var staðan 15-6, betur gekk í seinni hálfleiknum en niðurstaðan varð engu að síður ellefu marka tap. Rúmenía lagði svo Síle að velli með 25 mörkum. Þetta var í annað sinn sem landsliðin mætast í handbolta. Síðast vann Rúmeníu 51-17 í riðlakeppni HM 2009. Í G riðli hófst svo önnur umferð með 46-15 sigri Brasilíu á Kasakhstan, þær brasilísku unnu fyrsta leik sinn gegn Úrúgvæ á fimmtudag og eru búnar að tryggja sig áfram upp úr riðlinum. Króatía - Senegal 22-22 S-Kórea - Grænland 27-16 Rúmenía - Síle 44-19 Kasakhstan - Brasilía 15-46 Næsti leikur Íslands á mótinu verður á morgun klukkan 17:00 gegn ríkjandi Ólympíumeisturum Frakklands. Vísir fylgir stelpunum okkar vel eftir fram að leik og færir allar helstu fregnir frá Stafangri. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir Keðjureyktu á meðan stelpurnar fóru í viðtöl: „Auðvitað furðulegt“ Leikmenn franska kvennalandsliðsins í handbolta tóku sér reykpásu hver á eftir annarri á meðan leikmenn Íslands sinntu viðtölum við fjölmiðla. Liðin deila hóteli í Stafangri. 1. desember 2023 13:30 Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 30-24 | Hetjuleg barátta dugði ekki til Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola sex marka tap er liðið mætti Slóvenum í fyrsta leik liðsins á HM í tólf ár. Lokatölur 30-24, en íslensku stelpurnar voru hársbreidd frá því að snúa leiknum sér í vil eftir afar erfiða byrjun. 30. nóvember 2023 18:47 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Handbolti Fleiri fréttir „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Sjá meira
Senegal er meðal þátttökuþjóða í annað sinn, þær tóku þátt á HM 2019 í Japan, misstu af HM 2021 á Spáni og voru meðal síðustu þjóða að tryggja sér sæti á mótið í ár. Þær mættu Króötum sem hafa verið á mikilli uppsveiflu síðastliðin og enduðu til dæmis í 3. sæti á EM 2020 og komust á HM 2021 í fyrsta sinn í tíu ár. Senegalirnir leiddu óvænt með tveimur mörkum í hálfleik og enduðu á því að gera 22-22 jafntefli. Grænland hefur einnig notið aukinnar velgengi upp á síðkastið og voru mættar í annað sinn á HM, síðast tóku þær þátt árið 2021. Þær eru ríkjandi N-Ameríku meistarar og kepptu við ríkjandi Asíumeistara, Suður-Kóreu. Þær grænlensku áttu því miður ekki roð í þær kóresku. Þegar fyrri hálfleik lauk var staðan 15-6, betur gekk í seinni hálfleiknum en niðurstaðan varð engu að síður ellefu marka tap. Rúmenía lagði svo Síle að velli með 25 mörkum. Þetta var í annað sinn sem landsliðin mætast í handbolta. Síðast vann Rúmeníu 51-17 í riðlakeppni HM 2009. Í G riðli hófst svo önnur umferð með 46-15 sigri Brasilíu á Kasakhstan, þær brasilísku unnu fyrsta leik sinn gegn Úrúgvæ á fimmtudag og eru búnar að tryggja sig áfram upp úr riðlinum. Króatía - Senegal 22-22 S-Kórea - Grænland 27-16 Rúmenía - Síle 44-19 Kasakhstan - Brasilía 15-46 Næsti leikur Íslands á mótinu verður á morgun klukkan 17:00 gegn ríkjandi Ólympíumeisturum Frakklands. Vísir fylgir stelpunum okkar vel eftir fram að leik og færir allar helstu fregnir frá Stafangri.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir Keðjureyktu á meðan stelpurnar fóru í viðtöl: „Auðvitað furðulegt“ Leikmenn franska kvennalandsliðsins í handbolta tóku sér reykpásu hver á eftir annarri á meðan leikmenn Íslands sinntu viðtölum við fjölmiðla. Liðin deila hóteli í Stafangri. 1. desember 2023 13:30 Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 30-24 | Hetjuleg barátta dugði ekki til Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola sex marka tap er liðið mætti Slóvenum í fyrsta leik liðsins á HM í tólf ár. Lokatölur 30-24, en íslensku stelpurnar voru hársbreidd frá því að snúa leiknum sér í vil eftir afar erfiða byrjun. 30. nóvember 2023 18:47 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Handbolti Fleiri fréttir „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Sjá meira
Keðjureyktu á meðan stelpurnar fóru í viðtöl: „Auðvitað furðulegt“ Leikmenn franska kvennalandsliðsins í handbolta tóku sér reykpásu hver á eftir annarri á meðan leikmenn Íslands sinntu viðtölum við fjölmiðla. Liðin deila hóteli í Stafangri. 1. desember 2023 13:30
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 30-24 | Hetjuleg barátta dugði ekki til Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mátti þola sex marka tap er liðið mætti Slóvenum í fyrsta leik liðsins á HM í tólf ár. Lokatölur 30-24, en íslensku stelpurnar voru hársbreidd frá því að snúa leiknum sér í vil eftir afar erfiða byrjun. 30. nóvember 2023 18:47