Segir ekki hægt að standa hlutlaus hjá þjóðarmorði Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. desember 2023 08:34 Greta Thunberg segir samtökin FFF alltaf hafa ljáð hinum kúguðu rödd. EPA-EFE/ANDY RAIN Sænska loftlagsaðgerðarsinninn Greta Thunberg segist ekki ætla að þegja yfir hörmungum á Gasa ströndinni. Hún segir ekki hægt að standa hlutlaus hjá á meðan framið sé þjóðarmorð. Þetta kemur fram í aðsendri grein Gretu og stjórnarmeðlima í sænsku umhverfisverndarsamtökunum Fridays For Future (FFF), sem birtist í Aftonbladet og í Guardian. Samtökin hafa áður verið gagnrýnd fyrir að taka afstöðu í stríðinu fyrir botni Miðjarðarhafs. „Að berjast fyrir réttlæti í loftlagsmálum snýst um að láta sig varða hag fólks og mannréttindi þeirra. Við tjáum okkur þegar fólk þjáist, er neytt til að flýja heimili sín eða er drepið, óháð málstað þess,“ segir meðal annars í greininni. Hópurinn hafi áður gripið til samstöðuaðgerða með Sömum, Kúrdum, Úkraínumönnum og fleiri hópum í baráttu þeirra gegn kúgun. Samstaðan með Palestínumönnum falli undir sömu gildi. Þá segir í greininni að hinir ýmsu alþjóðlegu hópar sem tengist FFF samtökunum séu sjálfstæðir. Greinin mæli fyrir skoðunum sænska hópsins. Óásættanlegt sé að verða vitni að fjölgun hatursglæpa gegn gyðingum og múslímum. „Að krefjast þess að bundinn verði endir á óafsakanlegt ofbeldi snýst um mennsku og við skorum á alla sem geta að gera það. Að þegja er að vera samsekur. Þú getur ekki verið hlutlaus á meðan verið er að fremja þjóðarmorð.“ Svíþjóð Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Fleiri fréttir Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Sjá meira
Þetta kemur fram í aðsendri grein Gretu og stjórnarmeðlima í sænsku umhverfisverndarsamtökunum Fridays For Future (FFF), sem birtist í Aftonbladet og í Guardian. Samtökin hafa áður verið gagnrýnd fyrir að taka afstöðu í stríðinu fyrir botni Miðjarðarhafs. „Að berjast fyrir réttlæti í loftlagsmálum snýst um að láta sig varða hag fólks og mannréttindi þeirra. Við tjáum okkur þegar fólk þjáist, er neytt til að flýja heimili sín eða er drepið, óháð málstað þess,“ segir meðal annars í greininni. Hópurinn hafi áður gripið til samstöðuaðgerða með Sömum, Kúrdum, Úkraínumönnum og fleiri hópum í baráttu þeirra gegn kúgun. Samstaðan með Palestínumönnum falli undir sömu gildi. Þá segir í greininni að hinir ýmsu alþjóðlegu hópar sem tengist FFF samtökunum séu sjálfstæðir. Greinin mæli fyrir skoðunum sænska hópsins. Óásættanlegt sé að verða vitni að fjölgun hatursglæpa gegn gyðingum og múslímum. „Að krefjast þess að bundinn verði endir á óafsakanlegt ofbeldi snýst um mennsku og við skorum á alla sem geta að gera það. Að þegja er að vera samsekur. Þú getur ekki verið hlutlaus á meðan verið er að fremja þjóðarmorð.“
Svíþjóð Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Erlent Fleiri fréttir Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Sjá meira