Taylor Swift manneskja ársins hjá TIME Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. desember 2023 13:20 Taylor Swift hefur farið mikinn í ár. Buda Mendes/TAS23/Getty Images Bandaríska söngkonan Taylor Swift er manneskja ársins 2023 hjá bandaríska tímaritinu TIME. Tímaritið greinir frá þessu í dag. Þar á bæ hefur manneskja ársins verið valin frá árinu 1927. Sá sem verður fyrir valinu er talinn hafa haft mestu áhrif á fréttir ársins, hvort sem það er til góðs eða ills. Söngkonan skýtur því manneskjum líkt og Karli Bretlandskonungi og Barbie dúkkunni ref fyrir rass. Þau voru meðal átta sem tímaritið hafði áður tilkynnt að kæmu til greina í valinu. Sam Jacobs, ritstjóri TIME segir það ekki auðvelt verk að velja manneskju ársins. Í ár endurspegli valið gleði, tímaritið hafi valið manneskju sem bæti veröld margra. Taylor Swift (@taylorswift13) is TIME's 2023 Person of the Year https://t.co/oyjR55azCZ pic.twitter.com/m2qbIbd5TX— TIME (@TIME) December 6, 2023 „Hún var eins og veðrið, hún var alls staðar,“ segir Jacobs sem ræddi valið á sjónvarpsstöðinni NBC. Í umsögn tímaritsins kemur fram að afrek söngkonunnar séu margvísleg og listinn yfir þau langur. Volodomír Selenskí, forseti Úkraínu og „andi Úkraínu“ var valinn manneskja ársins í fyrra. Árið 2021 var Elon Musk, stofnandi Tesla og SpaceX manneskja ársins hjá TIME en Joe Biden og Kamala Harris, þá verðandi forseti og varaforseti, árið 2020. Fréttir ársins 2023 Tónlist Bandaríkin Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Tímaritið greinir frá þessu í dag. Þar á bæ hefur manneskja ársins verið valin frá árinu 1927. Sá sem verður fyrir valinu er talinn hafa haft mestu áhrif á fréttir ársins, hvort sem það er til góðs eða ills. Söngkonan skýtur því manneskjum líkt og Karli Bretlandskonungi og Barbie dúkkunni ref fyrir rass. Þau voru meðal átta sem tímaritið hafði áður tilkynnt að kæmu til greina í valinu. Sam Jacobs, ritstjóri TIME segir það ekki auðvelt verk að velja manneskju ársins. Í ár endurspegli valið gleði, tímaritið hafi valið manneskju sem bæti veröld margra. Taylor Swift (@taylorswift13) is TIME's 2023 Person of the Year https://t.co/oyjR55azCZ pic.twitter.com/m2qbIbd5TX— TIME (@TIME) December 6, 2023 „Hún var eins og veðrið, hún var alls staðar,“ segir Jacobs sem ræddi valið á sjónvarpsstöðinni NBC. Í umsögn tímaritsins kemur fram að afrek söngkonunnar séu margvísleg og listinn yfir þau langur. Volodomír Selenskí, forseti Úkraínu og „andi Úkraínu“ var valinn manneskja ársins í fyrra. Árið 2021 var Elon Musk, stofnandi Tesla og SpaceX manneskja ársins hjá TIME en Joe Biden og Kamala Harris, þá verðandi forseti og varaforseti, árið 2020.
Fréttir ársins 2023 Tónlist Bandaríkin Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira