Lucie hársbreidd frá bronsi Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. desember 2023 10:30 Lucie Stefaniková lyfti samalagt 515 kílóum. INSTAGRAM@LUCIE_MARTINS_LIFTS Lucie Stefaniková hafnaði í sjötta sæti á EM í klassískum kraftlyftingum sem fram fer í Tartu í Eistlandi. Hún var hins vegar hársbreidd frá bronsi í hnébeygju. Lucie keppti í –76 kg flokki og lyfti 195 kg í hnébeygju, 110 kg í bekkpressu og 210 kg í réttstöðulyftu. Samanlagt lyfti hún 515 kg sem gaf henni sjötta sætið í flokknum. Lucie náði einungis að lyfta byrjunarþyngdinni í hnébeygju en jafnaði sinn besta árangur í bekkpressunni. Hún þurfti svo heldur betur að taka á öllu sínu í réttstöðunni þar sem hún fékk tvær fyrstu lyfturnar ógildar og átti hættu á að falla úr keppni. Með mikilli hörku náði hún gildri lyftu í síðustu tilraun og hélt sér þar með inni í keppninni. Ekki er hægt að segja að Lucie hafi keppt við kjöraðstæður því hún var sett í B–grúppu þrátt fyrir að fyrri árangur hennar væri svipaður og keppenda í A–grúppu, sem keppti á eftir B–grúppunni. Luice þurfti því að klára því sitt mót og bíða svo eftir því að keppendur í A–grúppu kláruðu til að sjá hvort árangur hennar dygði til verðlauna. Sú bið hefur væntanlega tekið á taugarnar en eftir að allar höfðu lokið keppni, kom í ljós að hún var hársbreidd frá því að vinna til bronsverðlauna í hnébeygjunni þar sem hún náði fjórða sætinu og náði svo sjötta sætinu fyrir heildarárangur sinn. Sigurvegari í flokknum varð Sophia Ellis frá Bretlandi með 548 kg í samanlögðum árangri. Þá hafnaði Viktor Samúelsson í níunda sæti í -105 kg flokki þar sem hann lyfti 282,5 kg í hnébeygju, 192,5 kg í bekkpressu og 310 kg í réttstöðulyftu sem gerir samanlagðan árangur upp á 785 kg. Kraftlyftingar Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Nott. Forest | Meistarar í krísu Í beinni: Newcastle - Liverpool | Tekst að stöðva toppliðið? Í beinni: Southampton - Chelsea | Heitir gestir gegn botnliðinu Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Dagskráin í dag: Körfubolti og bestu lið Skotlands Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Sjá meira
Lucie keppti í –76 kg flokki og lyfti 195 kg í hnébeygju, 110 kg í bekkpressu og 210 kg í réttstöðulyftu. Samanlagt lyfti hún 515 kg sem gaf henni sjötta sætið í flokknum. Lucie náði einungis að lyfta byrjunarþyngdinni í hnébeygju en jafnaði sinn besta árangur í bekkpressunni. Hún þurfti svo heldur betur að taka á öllu sínu í réttstöðunni þar sem hún fékk tvær fyrstu lyfturnar ógildar og átti hættu á að falla úr keppni. Með mikilli hörku náði hún gildri lyftu í síðustu tilraun og hélt sér þar með inni í keppninni. Ekki er hægt að segja að Lucie hafi keppt við kjöraðstæður því hún var sett í B–grúppu þrátt fyrir að fyrri árangur hennar væri svipaður og keppenda í A–grúppu, sem keppti á eftir B–grúppunni. Luice þurfti því að klára því sitt mót og bíða svo eftir því að keppendur í A–grúppu kláruðu til að sjá hvort árangur hennar dygði til verðlauna. Sú bið hefur væntanlega tekið á taugarnar en eftir að allar höfðu lokið keppni, kom í ljós að hún var hársbreidd frá því að vinna til bronsverðlauna í hnébeygjunni þar sem hún náði fjórða sætinu og náði svo sjötta sætinu fyrir heildarárangur sinn. Sigurvegari í flokknum varð Sophia Ellis frá Bretlandi með 548 kg í samanlögðum árangri. Þá hafnaði Viktor Samúelsson í níunda sæti í -105 kg flokki þar sem hann lyfti 282,5 kg í hnébeygju, 192,5 kg í bekkpressu og 310 kg í réttstöðulyftu sem gerir samanlagðan árangur upp á 785 kg.
Kraftlyftingar Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Enski boltinn Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Enski boltinn Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Enski boltinn Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Fótbolti Van Dijk boðinn nýr samningur Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Nott. Forest | Meistarar í krísu Í beinni: Newcastle - Liverpool | Tekst að stöðva toppliðið? Í beinni: Southampton - Chelsea | Heitir gestir gegn botnliðinu Elvar rólegur í tapi í Tyrklandi Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Dregið í riðla fyrir HM félagsliða sem verður sýnt ókeypis Halldór Armand greinir klæðaburð körfuboltaþjálfara Van Dijk boðinn nýr samningur Aðeins ein með „stærri“ þrennu í sögu deildarinnar „Haldið þið að ég vilji ekki nota Kevin?“ Damir spilar með liði frá Brúnei Hrútfirska hornakonan ein sú markahæsta og öruggasta á EM Leikmaður Man. United neitaði að klæðast regnbogalituðum jakka Stelpurnar hans Þóris þéna mun minna samtals en hlaupari Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Fékk ekki að fara inn á út af pínlegu klúðri Ólympíumeistari brotinn á mörgum stöðum eftir að hafa klesst á bílhurð Breyta fótboltareglunum vegna Arteta Frammistaðan á EM skilaði stelpunum í efri styrkleikaflokk í fyrsta sinn Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Hunsaði varnaðarorðin og skrifaði aftur um ást Jesú á fyrirliðabandið sitt Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Dagskráin í dag: Körfubolti og bestu lið Skotlands Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Sjá meira