Mikel Arteta saklaus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2023 08:15 Mikel Arteta sleppur við bann. Getty/Ryan Pierse Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, sleppur við refsingu eftir að hafa gagnrýnt myndbandsdómara harðlega eftir 1-0 tap Arsenal á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Sigurmark Newcastle var mjög umdeilt en Varsjáin skoraði þrjár mismunandi ástæður til að dæma markið af en fann ekki næga sönnun í neinum þeirra. Boltinn fór mögulega út af vellinum, það var möguleg rangstæða og möguleg bakhrinding. BREAKING: An independent regulatory commission has found the charge against Mikel Arteta for an alleged breach of FA rules to be not proven pic.twitter.com/A13uj23ii7— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 14, 2023 Arteta kallaði ákvörðunina vandræðalega og sagði hana vera til skammar. Enska sambandið kærði hann fyrir ummælin og nú hefur málið verið tekið fyrir. Sjálfstæð nefnd komst hins vegar að þeirri niðurstöðu, eftir að hafa heyrt sjónarmið málsaðila, að ummælin séu ekki refsiverð vegna þess að ekki hafi fundist sönnun fyrir ummæli spænska stjórans hafi verið ósæmileg. Vörn Arteta var meðal annars sú að taka fyrir orðið "disgrace" og þýðingu þess á spænsku. Desgracia á spænsku þýðir ólán, ógæfa eða óheppni en þýðing þess á ensku er aftur á móti skömm, lítilsvirðing og óvirðing. Arteta hélt því líka fram að ummæli hans hafi komið til vegna ástríðu sinnar fyrir því að auka gæðin á myndbandsdómgæslu fremur en að vera bein ádeila á dóminn í leik Arsenal. Þessi vörn Arteta gekk upp því hann fær hvorki sekt né leikbann. Mikel Arteta has not been charged for his comments about the referees #BBCFootball pic.twitter.com/rrAotAQ2KO— BBC Sport (@BBCSport) December 14, 2023 Enski boltinn Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Sjá meira
Sigurmark Newcastle var mjög umdeilt en Varsjáin skoraði þrjár mismunandi ástæður til að dæma markið af en fann ekki næga sönnun í neinum þeirra. Boltinn fór mögulega út af vellinum, það var möguleg rangstæða og möguleg bakhrinding. BREAKING: An independent regulatory commission has found the charge against Mikel Arteta for an alleged breach of FA rules to be not proven pic.twitter.com/A13uj23ii7— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 14, 2023 Arteta kallaði ákvörðunina vandræðalega og sagði hana vera til skammar. Enska sambandið kærði hann fyrir ummælin og nú hefur málið verið tekið fyrir. Sjálfstæð nefnd komst hins vegar að þeirri niðurstöðu, eftir að hafa heyrt sjónarmið málsaðila, að ummælin séu ekki refsiverð vegna þess að ekki hafi fundist sönnun fyrir ummæli spænska stjórans hafi verið ósæmileg. Vörn Arteta var meðal annars sú að taka fyrir orðið "disgrace" og þýðingu þess á spænsku. Desgracia á spænsku þýðir ólán, ógæfa eða óheppni en þýðing þess á ensku er aftur á móti skömm, lítilsvirðing og óvirðing. Arteta hélt því líka fram að ummæli hans hafi komið til vegna ástríðu sinnar fyrir því að auka gæðin á myndbandsdómgæslu fremur en að vera bein ádeila á dóminn í leik Arsenal. Þessi vörn Arteta gekk upp því hann fær hvorki sekt né leikbann. Mikel Arteta has not been charged for his comments about the referees #BBCFootball pic.twitter.com/rrAotAQ2KO— BBC Sport (@BBCSport) December 14, 2023
Enski boltinn Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Sjá meira