Mette aldrei verið óvinsælli Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 16. desember 2023 12:07 Mette Frederiksen hefur gegnt embætti forsætisráðherra Danmerkur frá árinu 2019. EPA Mette Frederiksen forsætisráðherra Danmerkur hefur aldrei verið óvinsælli samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar Epinion sem framkvæmd var á dögunum. Ríkisstjórnin sem hún fer fyrir fagnar eins árs afmæli í dag en hefur ekki notið mikillar hylli í skoðanakönnunum. Fylgi ríkisstjórnarinnar samkvæmt þessari nýju könnun eru ein 33,8%. Einnig sögðu 54% spurðra að þeir telji ríkisstjórnina hafa staðið sig illa síðastliðið ár en 31% sagði að hún hefði staðið sig vel. 24% þeirra sem kusu ríkisstjórnina segja hana hafa staðið sig mjög illa. Hafa ekki áhyggjur Christian Rabjerg Madsen, talsmaður Sósíaldemókrata segir að ríkisstjórnin hafi staðið við loforð sín og að ákvarðanir ríkisstjórnarinnar sem skiptar skoðanir eru á muni skila sterkari Danmörku. Þetta segir hann í samtali við DR. Moderaterne, annar ríkisstjórnarflokkanna, hefur þurft að glíma við ýmis hneykslismál frá ríkisstjórnarmyndun í desember síðastliðinn. Þar á meðal mál þingmannsins Mike Fonseca sem var kastað úr flokkuð eftir að í ljós kom að hann ætti fimmtán ára kærustu. Sögulegar óvinsældir Samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar sögðu 46% þátttakenda að Mette Frederiksen hafi heilt yfir staðið sig illa sem forsætisráðherra. 26% sögðu hana hafa staðið sig vel. Þetta eru lélegustu niðurstöður Mette síðan hún tók við embætti forsætisráðherra árið 2019. Vinsældir Mette náðu hámarki vorið 2020 þegar faraldur kórónuveiruna hófst fyrir alvöru um allan heim. Danmörk Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Tíu látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Erlent Fleiri fréttir Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum Tíu látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Sjá meira
Ríkisstjórnin sem hún fer fyrir fagnar eins árs afmæli í dag en hefur ekki notið mikillar hylli í skoðanakönnunum. Fylgi ríkisstjórnarinnar samkvæmt þessari nýju könnun eru ein 33,8%. Einnig sögðu 54% spurðra að þeir telji ríkisstjórnina hafa staðið sig illa síðastliðið ár en 31% sagði að hún hefði staðið sig vel. 24% þeirra sem kusu ríkisstjórnina segja hana hafa staðið sig mjög illa. Hafa ekki áhyggjur Christian Rabjerg Madsen, talsmaður Sósíaldemókrata segir að ríkisstjórnin hafi staðið við loforð sín og að ákvarðanir ríkisstjórnarinnar sem skiptar skoðanir eru á muni skila sterkari Danmörku. Þetta segir hann í samtali við DR. Moderaterne, annar ríkisstjórnarflokkanna, hefur þurft að glíma við ýmis hneykslismál frá ríkisstjórnarmyndun í desember síðastliðinn. Þar á meðal mál þingmannsins Mike Fonseca sem var kastað úr flokkuð eftir að í ljós kom að hann ætti fimmtán ára kærustu. Sögulegar óvinsældir Samkvæmt niðurstöðum könnunarinnar sögðu 46% þátttakenda að Mette Frederiksen hafi heilt yfir staðið sig illa sem forsætisráðherra. 26% sögðu hana hafa staðið sig vel. Þetta eru lélegustu niðurstöður Mette síðan hún tók við embætti forsætisráðherra árið 2019. Vinsældir Mette náðu hámarki vorið 2020 þegar faraldur kórónuveiruna hófst fyrir alvöru um allan heim.
Danmörk Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Ráðast í átaksverkefni í kjölfar sýkingarinnar á Mánagarði Innlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Halla aðstoðar Loga Innlent Tíu látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Erlent Fleiri fréttir Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum Tíu látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Sjá meira
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent