Sá besti á árinu bjó til jólalag með Ladda Sindri Sverrisson skrifar 20. desember 2023 14:01 Már Gunnarsson og Laddi spreða seðlum í Kringlunni í myndbandi við nýja jólalagið þeirra. Skjáskot/Youtube Sundmaðurinn fjölhæfi Már Gunnarsson var í gær útnefndur íþróttamaður ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra. Hann sinnir jafnframt tónlistinni og gaf nýverið út jólalag sem þeir Laddi syngja saman. Már og Sonja Sigurðardóttir voru í gær heiðruð sem íþróttafólk ársins hjá ÍF við hátíðlega athöfn á Grand Hótel. Þau ræddu við Stefán Árna Pálsson í Sportpakkanum á Stöð 2 í gær þar sem Már var meðal annars spurður út í nýja jólalagið, sem sjá má hér að neðan. „Ég og vinur minn Laddi ákváðum að taka saman upp lagið „Mér finnst ég bara eiga það skilið“. Lag eftir mig og texti eftir góðan vin minn Tómas Eyjólfsson. Það hefur gengið ótrúlega vel,“ sagði Már á Grand Hótel í gær. „Við gáfum út tónlistarmyndband fyrir tveimur vikum og það er gaman að segja frá því að þetta var þriðja mest spilaða tónlistarmyndbandið á YouTube á Íslandi í síðustu viku,“ benti Már á. Már og Sonja hafa svo sannarlega átt gott ár og náðu bæði góðum árangri á HM í 50 metra laug í Manchester, sem skapaði þeim góða möguleika á að komast á Ólympíumótið í París næsta sumar. „Maður er bara smá skjálfandi,“ sagði Sonja eftir viðurkenninguna í gær, sem hún hlaut þá í fjórða sinn á löngum og farsælum ferli í sundinu. „Mér finnst ég vera á góðum stað núna. Að toppa kannski,“ sagði Sonja. Már segir ljóst að markmið sitt sé núna að styrkja stöðuna á heimslista til að auka líkurnar á að komast til Parísar: „Ég var búinn að lýsa því yfir að ég væri hættur. Ég hætti í rúmt ár, en er núna búinn að vera að æfa í rúmt ár aftur. Íþróttasambandið er í raun að segja við mig: „Hey Már, við erum ánægð að hafa þig hérna áfram. Þú ert að standa þig vel.“ Mér finnst það bara æðislegt,“ sagði Már og bætti við: „Ég náði þeim markmiðum að ná lágmarki inn á Ólympíuleika. Ég lenti í 6. sæti á heimsmeistaramótinu í Manchester í ágúst, og var sekúndubrotum frá Íslandsmetinu sem ég setti í Tókýó 2021. Mér finnst það bara magnað.“ Sund Jólalög Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Már og Sonja Sigurðardóttir voru í gær heiðruð sem íþróttafólk ársins hjá ÍF við hátíðlega athöfn á Grand Hótel. Þau ræddu við Stefán Árna Pálsson í Sportpakkanum á Stöð 2 í gær þar sem Már var meðal annars spurður út í nýja jólalagið, sem sjá má hér að neðan. „Ég og vinur minn Laddi ákváðum að taka saman upp lagið „Mér finnst ég bara eiga það skilið“. Lag eftir mig og texti eftir góðan vin minn Tómas Eyjólfsson. Það hefur gengið ótrúlega vel,“ sagði Már á Grand Hótel í gær. „Við gáfum út tónlistarmyndband fyrir tveimur vikum og það er gaman að segja frá því að þetta var þriðja mest spilaða tónlistarmyndbandið á YouTube á Íslandi í síðustu viku,“ benti Már á. Már og Sonja hafa svo sannarlega átt gott ár og náðu bæði góðum árangri á HM í 50 metra laug í Manchester, sem skapaði þeim góða möguleika á að komast á Ólympíumótið í París næsta sumar. „Maður er bara smá skjálfandi,“ sagði Sonja eftir viðurkenninguna í gær, sem hún hlaut þá í fjórða sinn á löngum og farsælum ferli í sundinu. „Mér finnst ég vera á góðum stað núna. Að toppa kannski,“ sagði Sonja. Már segir ljóst að markmið sitt sé núna að styrkja stöðuna á heimslista til að auka líkurnar á að komast til Parísar: „Ég var búinn að lýsa því yfir að ég væri hættur. Ég hætti í rúmt ár, en er núna búinn að vera að æfa í rúmt ár aftur. Íþróttasambandið er í raun að segja við mig: „Hey Már, við erum ánægð að hafa þig hérna áfram. Þú ert að standa þig vel.“ Mér finnst það bara æðislegt,“ sagði Már og bætti við: „Ég náði þeim markmiðum að ná lágmarki inn á Ólympíuleika. Ég lenti í 6. sæti á heimsmeistaramótinu í Manchester í ágúst, og var sekúndubrotum frá Íslandsmetinu sem ég setti í Tókýó 2021. Mér finnst það bara magnað.“
Sund Jólalög Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Sport „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Fleiri fréttir Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti